Hjaltalín keypti hulduauglýsingar BBI skrifar 26. nóvember 2012 23:47 Í vikunni sem leið tilkynnti hljómsveitin Hjaltalín að hún hefði lagt lokahönd á nýja plötu sem væri væntanleg í verslanir innan tíðar. Fréttirnar komu aðdáendum sveitarinnar algerlega í opna skjöldu enda hafði hún ekki látið mikið á sér bera að undanförnu. Áður en tilkynnt var að platan væri væntanleg höfðu hins vegar nokkurs konar hulduauglýsingar frá hljómsveitinni byrjað að birtast á ýmsum vefmiðlum landsins, s.s. Vísi.is, Pressunni og grín-síðunni Berglindfestival. Þar gat að líta framhlið plötunnar, sem sjá má hér að ofan, án nokkurra útskýringa. Ef maður smellti á auglýsinguna var maður svo sendur inn á myndband á youtube þar sem stjörnufræðingurinn Carl Sagan útskýrir fjórðu víddina. Á sama tíma var myndinni deilt á Facebook þar sem hún vakti athygli margra sem veltu fyrir sér fyrir hvað hún stæði. „Þetta hefur verið gert nokkrum sinnum áður. Mér dettur kannski fyrst í hug hljómsveitin The XX sem fór um London og hengdi upp plaköt með X-um útum allt fyrir fyrstu plötuna sína," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður hljómsveitarinnar. „En þetta hitti ágætlega í mark og fólk velti mikið fyrir sér fyrir hvað þessar myndir stæðu." Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
Í vikunni sem leið tilkynnti hljómsveitin Hjaltalín að hún hefði lagt lokahönd á nýja plötu sem væri væntanleg í verslanir innan tíðar. Fréttirnar komu aðdáendum sveitarinnar algerlega í opna skjöldu enda hafði hún ekki látið mikið á sér bera að undanförnu. Áður en tilkynnt var að platan væri væntanleg höfðu hins vegar nokkurs konar hulduauglýsingar frá hljómsveitinni byrjað að birtast á ýmsum vefmiðlum landsins, s.s. Vísi.is, Pressunni og grín-síðunni Berglindfestival. Þar gat að líta framhlið plötunnar, sem sjá má hér að ofan, án nokkurra útskýringa. Ef maður smellti á auglýsinguna var maður svo sendur inn á myndband á youtube þar sem stjörnufræðingurinn Carl Sagan útskýrir fjórðu víddina. Á sama tíma var myndinni deilt á Facebook þar sem hún vakti athygli margra sem veltu fyrir sér fyrir hvað hún stæði. „Þetta hefur verið gert nokkrum sinnum áður. Mér dettur kannski fyrst í hug hljómsveitin The XX sem fór um London og hengdi upp plaköt með X-um útum allt fyrir fyrstu plötuna sína," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður hljómsveitarinnar. „En þetta hitti ágætlega í mark og fólk velti mikið fyrir sér fyrir hvað þessar myndir stæðu."
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira