Sigga Kling gefur út bók í dag 11. nóvember 2012 08:45 Lífið fékk að skyggnast inn í einn dag hjá Sigríði Klingenberg í vikunni en hún fagnar útkomu nýrrar bókar sem ber heitið Töfraðu fram lífið. 10.00 Þar sem ég er B mínus týpan vakna ég upp úr klukkan tíu. Ég vakna alls ekki við klukku því þá fá frumurnar mínar, þessi 70 billjón stykki, sjokk. Síðan fer ég yfir drauma næturinnar því draumarnir eru oft að vara mann við næstu dögum.10.30 Set músík á og dansa morgundansinn. Spila hressandi tónlist sem kemur mér í stuð eins og til dæmis fótboltalagið "Gerum okkar gerum okkar besta" og "Simply the best" með Tinu. Ég syng með hástöfum – það kemur mér í gírinn. Ég er ekkert sérstaklega svöng á morgnana en elska piparkökur þessa dagana. Það má þegar maður er fullorðinn, er það ekki?11.00 Klukkan ellefu byrjar símatíminn. Það er verið að panta fyrirlestra, skemmtanir eða biðja um ráð. Það eru svo margir sem eiga um sárt að binda og þurfa að spjalla við Siggu sína. Svo fer ég með Sigrúnu, sætu dóttur minni, á Gló í Hafnarfirði og fæ mér alltaf hráfæði, það er ávanabindandi. Þetta er gott yin/yang. Ég byrja á óhollu og fæ mér svo hollt.Sigga heldur útgáfuteiti í Eymundsson Skólavörðustíg í dag, sunnudag.13.00 Ég fer síðan með rosalega fallegt fjólublátt efni sem ég keypti í gær í Tvill til Láru vinkonu sem hannar undir nafninu Lögbrot. Hún er snillingur en hún mælir og saumar draumadressið á mig fyrir föstudag því þá er ég skartgripamódel fyrir Inga í SiGN. Sýningin er á Hótel Natura Reykjavík. Þessi kjóll verður líka notaður á sunnudaginn í Eymundsson á Skólavörðustíg klukkan 17.30 en þar verður útgáfupartí á nýju bókinni minni, TÖFRAÐU FRAM LÍFIÐ, sem var að detta í búðir í dag. Bókin er sjálfstætt framhald af bókinni ORÐ ERU ÁLÖG. Amen fyrir því.17.00 Gómsætur hryggur eldaður í nýja ofninum mínum. Það er gaman að hafa hrygg á virkum dögum, það má!20.00 Öll fjölskyldan saman. Ég, Pétur og Guðbjörn, synir mínir, og dóttir mín Sigrún. Það er mikið hlegið og haft gaman.24.00 Ég fer seint að sofa, prjóna morgundaginn í huganum og sendi þakklæti út í alheiminn og býð veröldinni góða nótt.Sigga er skrautleg kona með mjög fallegt hjartalag.Sjá meira um útgáfuteiti Siggu í dag - hér.Sjá meira um bókina hér. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Lífið fékk að skyggnast inn í einn dag hjá Sigríði Klingenberg í vikunni en hún fagnar útkomu nýrrar bókar sem ber heitið Töfraðu fram lífið. 10.00 Þar sem ég er B mínus týpan vakna ég upp úr klukkan tíu. Ég vakna alls ekki við klukku því þá fá frumurnar mínar, þessi 70 billjón stykki, sjokk. Síðan fer ég yfir drauma næturinnar því draumarnir eru oft að vara mann við næstu dögum.10.30 Set músík á og dansa morgundansinn. Spila hressandi tónlist sem kemur mér í stuð eins og til dæmis fótboltalagið "Gerum okkar gerum okkar besta" og "Simply the best" með Tinu. Ég syng með hástöfum – það kemur mér í gírinn. Ég er ekkert sérstaklega svöng á morgnana en elska piparkökur þessa dagana. Það má þegar maður er fullorðinn, er það ekki?11.00 Klukkan ellefu byrjar símatíminn. Það er verið að panta fyrirlestra, skemmtanir eða biðja um ráð. Það eru svo margir sem eiga um sárt að binda og þurfa að spjalla við Siggu sína. Svo fer ég með Sigrúnu, sætu dóttur minni, á Gló í Hafnarfirði og fæ mér alltaf hráfæði, það er ávanabindandi. Þetta er gott yin/yang. Ég byrja á óhollu og fæ mér svo hollt.Sigga heldur útgáfuteiti í Eymundsson Skólavörðustíg í dag, sunnudag.13.00 Ég fer síðan með rosalega fallegt fjólublátt efni sem ég keypti í gær í Tvill til Láru vinkonu sem hannar undir nafninu Lögbrot. Hún er snillingur en hún mælir og saumar draumadressið á mig fyrir föstudag því þá er ég skartgripamódel fyrir Inga í SiGN. Sýningin er á Hótel Natura Reykjavík. Þessi kjóll verður líka notaður á sunnudaginn í Eymundsson á Skólavörðustíg klukkan 17.30 en þar verður útgáfupartí á nýju bókinni minni, TÖFRAÐU FRAM LÍFIÐ, sem var að detta í búðir í dag. Bókin er sjálfstætt framhald af bókinni ORÐ ERU ÁLÖG. Amen fyrir því.17.00 Gómsætur hryggur eldaður í nýja ofninum mínum. Það er gaman að hafa hrygg á virkum dögum, það má!20.00 Öll fjölskyldan saman. Ég, Pétur og Guðbjörn, synir mínir, og dóttir mín Sigrún. Það er mikið hlegið og haft gaman.24.00 Ég fer seint að sofa, prjóna morgundaginn í huganum og sendi þakklæti út í alheiminn og býð veröldinni góða nótt.Sigga er skrautleg kona með mjög fallegt hjartalag.Sjá meira um útgáfuteiti Siggu í dag - hér.Sjá meira um bókina hér.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira