Söngvarinn Billy Ray Cyrus faðir söng og leikkonunnar Miley Cyrus staðfesti þann orðróm sem hefur verið á kreiki að dóttirin ætli sér að giftast þrisvar sinnum - sama manninum. Sá heppni er enginn annar en leikarinn Liam Hemsworth.
Verður ein athöfnin haldin í Los Angeles fyrir vini og samstarfsfólk parsins, ein í Nashville fyrir fjölskyldu Cyrus og að lokum ein í Ástralíu fyrir fjölskyldu Hemsworth.
Geri aðrir betur
Ætla að halda þrjú brúðkaup
