Dreymir þig klúrt kynlíf? 31. október 2012 17:15 Á einhverjum tímapunkti fá allir á broddinn í draumalandi. Burtséð frá því að vera klúrt næturævintýri geta eldheitar sýnir veitt þér áhugaverða innsýn í sálarlíf þitt. (Það er ástæða fyrir því að þetta skaust upp í kollinn á þér.)"Kynferðislegir draumar afhjúpa þrá þína og ótta," segir sérfræðingur í draumaráðgjöf, dr. Gillian Holloway, höfundur Erotic Dreams. "Undirmeðvitund þín notar þessar hráu, lostafullu aðstæður til að flokka tilfinningar sem þú horfist ekki í augu við dagsdaglega." Annað sem vert er að hafa í huga: Oft eru klúrustu senurnar ekki um kynlíf heldur "saklausar" ímyndanir sem eru hlaðnar kynferðislegri þýðingu. Já, þetta er flókið – þess vegna höfum við krufið algengustu klúru draumana fyrir þig.Framhjáhald Það getur verið frekar óþægilegt að dreyma að þú farir á bak við manninn þinn og kelir við einhvern annan. "Yfirleitt dreymir þig að þú haldir framhjá stuttu eftir að miklar breytingar verða í sambandinu, t.d. við trúlofun," segir Holloway."Einhver óróleiki yfir slíkri stórri ákvörðun (sem er mjög eðlilegt) getur birst í draumum." Það þýðir ekki að þú sjáir eftir ákvörðuninni: þú ert bara að upplifa réttmætar áhyggjur, eins og að þú sért mögulega að missa af öðrum mögulegum mökum eða að einn daginn munir þú komast að því að hann sé ekki sá eini rétti.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Að fljúga um himininn Oft þegar þig dreymir að þú svífir um loftin blá hefur þú nýverið átt magnað kynlíf í raunveruleikanum. "Þessi alsælu tilfinning kallast að vera í himnasælu og er sambærileg fullnægingu," segir Holloway. "Draumar um flug snúast yfirleitt um að fá smá frelsi í lífinu og vera eins óheflaður og mögulegt er. Þessi draumur gæti verið að segja þér að með því að stíga út fyrir kynferðislega þægindahringinn muntu geta komist undan ótta og óöryggi og að þú ættir að halda ótrauð áfram með ævintýraþrá þína."Þú ert allt í einu með sítt hár Að ímynda sér hár eins og á Lafði Lokkaprúðri í draumi er líkamleg vakning – þú hefur gleymt að sinna kynlífi og nú er kominn tími til að nota orku þína í það að svara kalli kynhvatarinnar. "Sítt hár táknar kvenleika og munúð, hvatningu til að leyfa náttúrulegum hvötum að ráða ferð," segir Holloway. Hættu að geyma kynlífið þar til seinna og farðu að leita að fjörinu sem þig hefur verið að dreyma um.Fleiri draumráðningar má lesa um í bókinni Cosmopolitan - Eldheitan leiðarvísi að leyndardómum kynlífs - sjá hér. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Á einhverjum tímapunkti fá allir á broddinn í draumalandi. Burtséð frá því að vera klúrt næturævintýri geta eldheitar sýnir veitt þér áhugaverða innsýn í sálarlíf þitt. (Það er ástæða fyrir því að þetta skaust upp í kollinn á þér.)"Kynferðislegir draumar afhjúpa þrá þína og ótta," segir sérfræðingur í draumaráðgjöf, dr. Gillian Holloway, höfundur Erotic Dreams. "Undirmeðvitund þín notar þessar hráu, lostafullu aðstæður til að flokka tilfinningar sem þú horfist ekki í augu við dagsdaglega." Annað sem vert er að hafa í huga: Oft eru klúrustu senurnar ekki um kynlíf heldur "saklausar" ímyndanir sem eru hlaðnar kynferðislegri þýðingu. Já, þetta er flókið – þess vegna höfum við krufið algengustu klúru draumana fyrir þig.Framhjáhald Það getur verið frekar óþægilegt að dreyma að þú farir á bak við manninn þinn og kelir við einhvern annan. "Yfirleitt dreymir þig að þú haldir framhjá stuttu eftir að miklar breytingar verða í sambandinu, t.d. við trúlofun," segir Holloway."Einhver óróleiki yfir slíkri stórri ákvörðun (sem er mjög eðlilegt) getur birst í draumum." Það þýðir ekki að þú sjáir eftir ákvörðuninni: þú ert bara að upplifa réttmætar áhyggjur, eins og að þú sért mögulega að missa af öðrum mögulegum mökum eða að einn daginn munir þú komast að því að hann sé ekki sá eini rétti.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Að fljúga um himininn Oft þegar þig dreymir að þú svífir um loftin blá hefur þú nýverið átt magnað kynlíf í raunveruleikanum. "Þessi alsælu tilfinning kallast að vera í himnasælu og er sambærileg fullnægingu," segir Holloway. "Draumar um flug snúast yfirleitt um að fá smá frelsi í lífinu og vera eins óheflaður og mögulegt er. Þessi draumur gæti verið að segja þér að með því að stíga út fyrir kynferðislega þægindahringinn muntu geta komist undan ótta og óöryggi og að þú ættir að halda ótrauð áfram með ævintýraþrá þína."Þú ert allt í einu með sítt hár Að ímynda sér hár eins og á Lafði Lokkaprúðri í draumi er líkamleg vakning – þú hefur gleymt að sinna kynlífi og nú er kominn tími til að nota orku þína í það að svara kalli kynhvatarinnar. "Sítt hár táknar kvenleika og munúð, hvatningu til að leyfa náttúrulegum hvötum að ráða ferð," segir Holloway. Hættu að geyma kynlífið þar til seinna og farðu að leita að fjörinu sem þig hefur verið að dreyma um.Fleiri draumráðningar má lesa um í bókinni Cosmopolitan - Eldheitan leiðarvísi að leyndardómum kynlífs - sjá hér.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira