Dreymir þig klúrt kynlíf? 31. október 2012 17:15 Á einhverjum tímapunkti fá allir á broddinn í draumalandi. Burtséð frá því að vera klúrt næturævintýri geta eldheitar sýnir veitt þér áhugaverða innsýn í sálarlíf þitt. (Það er ástæða fyrir því að þetta skaust upp í kollinn á þér.)"Kynferðislegir draumar afhjúpa þrá þína og ótta," segir sérfræðingur í draumaráðgjöf, dr. Gillian Holloway, höfundur Erotic Dreams. "Undirmeðvitund þín notar þessar hráu, lostafullu aðstæður til að flokka tilfinningar sem þú horfist ekki í augu við dagsdaglega." Annað sem vert er að hafa í huga: Oft eru klúrustu senurnar ekki um kynlíf heldur "saklausar" ímyndanir sem eru hlaðnar kynferðislegri þýðingu. Já, þetta er flókið – þess vegna höfum við krufið algengustu klúru draumana fyrir þig.Framhjáhald Það getur verið frekar óþægilegt að dreyma að þú farir á bak við manninn þinn og kelir við einhvern annan. "Yfirleitt dreymir þig að þú haldir framhjá stuttu eftir að miklar breytingar verða í sambandinu, t.d. við trúlofun," segir Holloway."Einhver óróleiki yfir slíkri stórri ákvörðun (sem er mjög eðlilegt) getur birst í draumum." Það þýðir ekki að þú sjáir eftir ákvörðuninni: þú ert bara að upplifa réttmætar áhyggjur, eins og að þú sért mögulega að missa af öðrum mögulegum mökum eða að einn daginn munir þú komast að því að hann sé ekki sá eini rétti.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Að fljúga um himininn Oft þegar þig dreymir að þú svífir um loftin blá hefur þú nýverið átt magnað kynlíf í raunveruleikanum. "Þessi alsælu tilfinning kallast að vera í himnasælu og er sambærileg fullnægingu," segir Holloway. "Draumar um flug snúast yfirleitt um að fá smá frelsi í lífinu og vera eins óheflaður og mögulegt er. Þessi draumur gæti verið að segja þér að með því að stíga út fyrir kynferðislega þægindahringinn muntu geta komist undan ótta og óöryggi og að þú ættir að halda ótrauð áfram með ævintýraþrá þína."Þú ert allt í einu með sítt hár Að ímynda sér hár eins og á Lafði Lokkaprúðri í draumi er líkamleg vakning – þú hefur gleymt að sinna kynlífi og nú er kominn tími til að nota orku þína í það að svara kalli kynhvatarinnar. "Sítt hár táknar kvenleika og munúð, hvatningu til að leyfa náttúrulegum hvötum að ráða ferð," segir Holloway. Hættu að geyma kynlífið þar til seinna og farðu að leita að fjörinu sem þig hefur verið að dreyma um.Fleiri draumráðningar má lesa um í bókinni Cosmopolitan - Eldheitan leiðarvísi að leyndardómum kynlífs - sjá hér. Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Á einhverjum tímapunkti fá allir á broddinn í draumalandi. Burtséð frá því að vera klúrt næturævintýri geta eldheitar sýnir veitt þér áhugaverða innsýn í sálarlíf þitt. (Það er ástæða fyrir því að þetta skaust upp í kollinn á þér.)"Kynferðislegir draumar afhjúpa þrá þína og ótta," segir sérfræðingur í draumaráðgjöf, dr. Gillian Holloway, höfundur Erotic Dreams. "Undirmeðvitund þín notar þessar hráu, lostafullu aðstæður til að flokka tilfinningar sem þú horfist ekki í augu við dagsdaglega." Annað sem vert er að hafa í huga: Oft eru klúrustu senurnar ekki um kynlíf heldur "saklausar" ímyndanir sem eru hlaðnar kynferðislegri þýðingu. Já, þetta er flókið – þess vegna höfum við krufið algengustu klúru draumana fyrir þig.Framhjáhald Það getur verið frekar óþægilegt að dreyma að þú farir á bak við manninn þinn og kelir við einhvern annan. "Yfirleitt dreymir þig að þú haldir framhjá stuttu eftir að miklar breytingar verða í sambandinu, t.d. við trúlofun," segir Holloway."Einhver óróleiki yfir slíkri stórri ákvörðun (sem er mjög eðlilegt) getur birst í draumum." Það þýðir ekki að þú sjáir eftir ákvörðuninni: þú ert bara að upplifa réttmætar áhyggjur, eins og að þú sért mögulega að missa af öðrum mögulegum mökum eða að einn daginn munir þú komast að því að hann sé ekki sá eini rétti.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Að fljúga um himininn Oft þegar þig dreymir að þú svífir um loftin blá hefur þú nýverið átt magnað kynlíf í raunveruleikanum. "Þessi alsælu tilfinning kallast að vera í himnasælu og er sambærileg fullnægingu," segir Holloway. "Draumar um flug snúast yfirleitt um að fá smá frelsi í lífinu og vera eins óheflaður og mögulegt er. Þessi draumur gæti verið að segja þér að með því að stíga út fyrir kynferðislega þægindahringinn muntu geta komist undan ótta og óöryggi og að þú ættir að halda ótrauð áfram með ævintýraþrá þína."Þú ert allt í einu með sítt hár Að ímynda sér hár eins og á Lafði Lokkaprúðri í draumi er líkamleg vakning – þú hefur gleymt að sinna kynlífi og nú er kominn tími til að nota orku þína í það að svara kalli kynhvatarinnar. "Sítt hár táknar kvenleika og munúð, hvatningu til að leyfa náttúrulegum hvötum að ráða ferð," segir Holloway. Hættu að geyma kynlífið þar til seinna og farðu að leita að fjörinu sem þig hefur verið að dreyma um.Fleiri draumráðningar má lesa um í bókinni Cosmopolitan - Eldheitan leiðarvísi að leyndardómum kynlífs - sjá hér.
Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira