Þetta er magnað fyrirbæri 31. október 2012 19:45 Verkið sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var tekið upp yfirnótt síðastliðið sumar. Þar er áherslan lögð á endurfæðingu og sjálfstraust. „Konurnar sem taka þátt í verkinu verða að verum í vatninu. „Smátt og smátt hverfa þær frá áhorfandanum og inn í sinn eigin heim þar sem þær sameinast vatninu og uppgötva eigin styrkleika," segir Kitty Von-Sometime sem er fædd og uppalin í Bretlandi. Kitty lýsir upplifun sinni af Bláa Lóninu með eftirfarandi hætti. „Áður en ég flutti til Íslands heimsótti ég Bláa Lónið í öll þau skipti sem ég kom hingað til lands sem ferðamaður og oftar en einu sinni í hverri ferð. Staðurinn er töfrum slunginn og ólíkur öllum öðrum stöðum sem ég hef heimsótt. Staðurinn er sjónrænn og ég hef lengi haft hug á að nota hann í verkum mínum. Gufan og hið einkennilega næstum mjólkurbláa veita gjörningnum töfrandi umgjörð." Bláa Lónið leggur áherslu á samstarf með listamönnum, samstarfið felst m.a. í að vinna með listamönnum sem vilja nýta umhverfi Bláa Lónsins sem umgjörð fyrir list sína. Weird Girls gjörningurinn leysir orku þátttakenda úr læðingi. Listviðburðir varða nýju ljósi á Bláa Lónið um leið og það verður hluti af sköpunarverki listamannsins. „Weird Girls verkefni Kitty Von-Sometime er einstætt verk sem miðar að því að leysa innri kraft úr læðingi," segir Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri, Bláa Lónsins. Weird Girls verkefni Kitty Von-Sometime er verk í þróun. Verkið þróast þátt eftir þátt og er ferli hvers þáttar um þrír mánuðir. Þátttakendur vita eins lítið og mögulegt er um verkefnið fyrir utan dagsetningu þess. Meginviðfangsefni hvers þáttar er að leysa hið óþekkta úr læðingi. Nýlega var einn þáttur Weird Girls verkefnisins unninn í samstarfi við Converse í Kína. Kitty Von-Sometime vinnur nú að list sinni í Shanghai þar sem hún dvelur í boði Swatch.Blaalonid.is Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Verkið sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var tekið upp yfirnótt síðastliðið sumar. Þar er áherslan lögð á endurfæðingu og sjálfstraust. „Konurnar sem taka þátt í verkinu verða að verum í vatninu. „Smátt og smátt hverfa þær frá áhorfandanum og inn í sinn eigin heim þar sem þær sameinast vatninu og uppgötva eigin styrkleika," segir Kitty Von-Sometime sem er fædd og uppalin í Bretlandi. Kitty lýsir upplifun sinni af Bláa Lóninu með eftirfarandi hætti. „Áður en ég flutti til Íslands heimsótti ég Bláa Lónið í öll þau skipti sem ég kom hingað til lands sem ferðamaður og oftar en einu sinni í hverri ferð. Staðurinn er töfrum slunginn og ólíkur öllum öðrum stöðum sem ég hef heimsótt. Staðurinn er sjónrænn og ég hef lengi haft hug á að nota hann í verkum mínum. Gufan og hið einkennilega næstum mjólkurbláa veita gjörningnum töfrandi umgjörð." Bláa Lónið leggur áherslu á samstarf með listamönnum, samstarfið felst m.a. í að vinna með listamönnum sem vilja nýta umhverfi Bláa Lónsins sem umgjörð fyrir list sína. Weird Girls gjörningurinn leysir orku þátttakenda úr læðingi. Listviðburðir varða nýju ljósi á Bláa Lónið um leið og það verður hluti af sköpunarverki listamannsins. „Weird Girls verkefni Kitty Von-Sometime er einstætt verk sem miðar að því að leysa innri kraft úr læðingi," segir Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri, Bláa Lónsins. Weird Girls verkefni Kitty Von-Sometime er verk í þróun. Verkið þróast þátt eftir þátt og er ferli hvers þáttar um þrír mánuðir. Þátttakendur vita eins lítið og mögulegt er um verkefnið fyrir utan dagsetningu þess. Meginviðfangsefni hvers þáttar er að leysa hið óþekkta úr læðingi. Nýlega var einn þáttur Weird Girls verkefnisins unninn í samstarfi við Converse í Kína. Kitty Von-Sometime vinnur nú að list sinni í Shanghai þar sem hún dvelur í boði Swatch.Blaalonid.is
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira