Mun beita sér fyrir minni ítökum stjórnmálamanna í OR BBI skrifar 10. október 2012 18:53 Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Mynd/Anton Brink Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, mun beita sér fyrir því að ítök stjórnmálamanna í Orkuveitu Reykjavíkur (OR) verði minnkuð. Dagur telur það einn helsta lærdóminn sem draga má af sannleiksskýrslunni sem birt var í dag að pólitíkusar megi ekki hafa of mikil ítök í fyrirtækinu. Dagur bendir á að það er rúmt ár síðan meirihlutinn í borgarstjórn lagði til að ráðist yrði í að lágmarka völd stjórnmálamanna í Orkuveitunni. „Það er mjög mikilvægt í endurreisn Orkuveitunnar," sagði Dagur. Dagur og Hanna Birna, oddviti borgarflokks Sjálfstæðismanna, sögðu bæði eftir blaðamannafund þar sem skýrslan var kynnt að þau fögnðu útkomu hennar. „Þessi skýrsla er góð fyrir okkur," sagði Hanna Birna og vonar að hún gagnist vel við að „kveða niður þann fortíðardraug" sem Orkuveitan hefur verið í starfsemi borgarstjórnarinnar á undanförnum árum. Hanna Birna er ekki eins sannfærð og Dagur um að það sé ekki hlutverk stjórnmálamanna að sitja í stjórn Orkuveitunnar. Þetta atriði þurfi að ræða. „Skýrslan bendir líka á það að stjórnendur hér, sem eru ekki pólitískt kjörnir hafi farið framhjá pólitískt kjörnum fulltrúum og þannig virt að vettugi þá sem eru raunverulegir eigendur fyrirtækisins sem eru íbúar í þessum sveitarfélögum,“ segir Hanna Birna. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, mun beita sér fyrir því að ítök stjórnmálamanna í Orkuveitu Reykjavíkur (OR) verði minnkuð. Dagur telur það einn helsta lærdóminn sem draga má af sannleiksskýrslunni sem birt var í dag að pólitíkusar megi ekki hafa of mikil ítök í fyrirtækinu. Dagur bendir á að það er rúmt ár síðan meirihlutinn í borgarstjórn lagði til að ráðist yrði í að lágmarka völd stjórnmálamanna í Orkuveitunni. „Það er mjög mikilvægt í endurreisn Orkuveitunnar," sagði Dagur. Dagur og Hanna Birna, oddviti borgarflokks Sjálfstæðismanna, sögðu bæði eftir blaðamannafund þar sem skýrslan var kynnt að þau fögnðu útkomu hennar. „Þessi skýrsla er góð fyrir okkur," sagði Hanna Birna og vonar að hún gagnist vel við að „kveða niður þann fortíðardraug" sem Orkuveitan hefur verið í starfsemi borgarstjórnarinnar á undanförnum árum. Hanna Birna er ekki eins sannfærð og Dagur um að það sé ekki hlutverk stjórnmálamanna að sitja í stjórn Orkuveitunnar. Þetta atriði þurfi að ræða. „Skýrslan bendir líka á það að stjórnendur hér, sem eru ekki pólitískt kjörnir hafi farið framhjá pólitískt kjörnum fulltrúum og þannig virt að vettugi þá sem eru raunverulegir eigendur fyrirtækisins sem eru íbúar í þessum sveitarfélögum,“ segir Hanna Birna.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira