Innlent

Heiður að stýra milljarðsverkefni

Erla Hlynsdóttir skrifar
Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur stýrir verkefninu „„Ofurstöð í eldfjallafræði" sem fær tæpan milljarð í styrk frá Evrópusambandinu. Þetta er eitt stærsta rannsóknarverkeffni sem íslenskur vísindamaður hefur stýrt.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá viðtal við Freystein.


Tengdar fréttir

Milljarður í eldfjallaverkefni íslensks vísindamanns

Einu stærsta rannsóknarverkefni sem íslenskur vísindamaður hefur stjórnað er ýtt úr vör í dag. Um er að ræða ofurstöð í eldfjallafræði og nemur styrkur til verkefnisins um 950 milljónum króna. Nú í hádeginu stendur yfir kynning á verkefninu í hátíðarsal Háskóla Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×