90210-stjarnan AnnaLynne McCord og kærasti hennar, leikarinn Dominic Purcell, eru hætt saman. Þau voru saman í rúmlega ár.
Þetta 25 ára ungstirni og 42ja ára Prison Break-hönk kynntust þegar þau voru við tökur á Officer Down í byrjun síðasta árs.
"AnnaLynne er ekki að flýta sér að giftast en þegar systur hennar trúlofuðust þurfti hún að endurmeta samband sinn," segir heimildarmaður náinn parinu.
Hætt saman
