Innlent

Ungir Vinstri grænir vilja píkusafn

Landsfundur Ungra vinstri grænna, sem haldinn var um helgina, tekur undir hugmyndir íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ um að opna píkusafn í sveitarfélaginu, í stað villidýrasafns.

Það muni hita upp í safnamenningu landsins, fullnægja þörfum íbúa fyrir ríkara menningarlíf í byggðinni og bleyta vel í þurri menningarsnauð Mosfellsbæjar. Aukinheldur muni safnið koma sem skemmtilegt mótvægi við Reðursafnið í Reykjavík, segja Ungir vinstri grænir.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.