Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín 28. september 2012 15:30 Helga Kristjánsdóttir deilir hér uppskrift af uppáhalds pastanu sínu. Helga Kristjánsdóttir blaðamaður/stílisti og „make-up artisti" „Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss."Uppáhaldspastarétturinn útbúinn á 10 mínútum Innihald:BeikonSveppirHvítlaukurHreinn rjómaosturGrænt pestóGreen olive&fennel bruschetta toppingsMatreiðslurjómiBasilíkaFerskur parmesanostur Aðferð: Ég byrja á að steikja beikon á pönnu, þannig að það verði einstaklega stökkt. Því næst bæti ég góðu magni af sveppum og ferskum hvítlauk saman við. Svo fer hreinn rjómaostur út í og smá grænt pestó og green olive&fennel bruschetta toppings frá Jamie Oliver. Til að þynna sósuna má nota matreiðslurjóma út í á þessum tímapunkti. Ferskt tortellini fyllt með hverju sem er soðið í nokkrar mínútur og skellt út í sósuna á pönnunni. Kryddað með smá salti og vel af svörtum pipar. Skreytt með helling af ferskri basilíku og parmesanosti. Voilá! Guðdómlegur réttur útbúinn á tíu mínútum. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Helga Kristjánsdóttir blaðamaður/stílisti og „make-up artisti" „Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss."Uppáhaldspastarétturinn útbúinn á 10 mínútum Innihald:BeikonSveppirHvítlaukurHreinn rjómaosturGrænt pestóGreen olive&fennel bruschetta toppingsMatreiðslurjómiBasilíkaFerskur parmesanostur Aðferð: Ég byrja á að steikja beikon á pönnu, þannig að það verði einstaklega stökkt. Því næst bæti ég góðu magni af sveppum og ferskum hvítlauk saman við. Svo fer hreinn rjómaostur út í og smá grænt pestó og green olive&fennel bruschetta toppings frá Jamie Oliver. Til að þynna sósuna má nota matreiðslurjóma út í á þessum tímapunkti. Ferskt tortellini fyllt með hverju sem er soðið í nokkrar mínútur og skellt út í sósuna á pönnunni. Kryddað með smá salti og vel af svörtum pipar. Skreytt með helling af ferskri basilíku og parmesanosti. Voilá! Guðdómlegur réttur útbúinn á tíu mínútum.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira