Næg verkefni að glíma við eftir krabbameinsmeðferð Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. september 2012 10:19 Börn eru oft úthaldslítil eftir krabbameinsmeðferð og eiga þá erfitt með að einbeita sér í skóla. mynd/ getty. Afleiðingar af krabbameinsmeðferð fyrir börn og hvernig hægt er að takast á við slíkar afleiðingar, er umfjöllunarefni fundar sem Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur boðað til í kvöld. Sigrún Þóroddsdóttir, hjúkrunarfræðingur í krabbameinsteymi Barnaspítala Hringsins, verður aðalgestur fundarins og ætlar að ræða þessi mál við félagsmenn. Hún segir að verulegur árangur hafi náðst í meðferð á undanförnum árum. „Við erum búin að ná svo langt í að meðhöndla börn að við þurfum líka að fara að takast á við þau börn sem hafa lifað af, af því að þau verða fleiri og fleiri," segir Sigrún. Það þurfi að fara að huga að því hvað taki við eftir vel heppnaða meðferð. Sigrún segist hafa unnið mikið í samstarfi við fagfólk á öðrum Norðurlöndum. Í Svíþjóð sé mestum peningum veitt í rannsóknir og þar sé þetta viðfangsefni ofarlega á baugi. „Eftir vel heppnaða meðferð geta fylgt vandamál, eitthvað sem getur komið upp á seinna meir," segir Sigrún og bætir við að þau geti verið af ýmsum toga. „Þetta eru náttúrlega vandamál í skóla, börnin hafa ekki alltaf sama úthald og aðrir," segir Sigrún. Hún tekur þó skýrt fram að það séu líka til fjölmargir einstaklingar sem hafi lokið krabbameinsmeðferð sem séu háskólamenntað fólk, með fjölskyldur og hafi gengið vel í lífinu. Fundurinn er í Hlíðarsmára 14 í Kópavogi klukkan hálfátta í kvöld. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Afleiðingar af krabbameinsmeðferð fyrir börn og hvernig hægt er að takast á við slíkar afleiðingar, er umfjöllunarefni fundar sem Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur boðað til í kvöld. Sigrún Þóroddsdóttir, hjúkrunarfræðingur í krabbameinsteymi Barnaspítala Hringsins, verður aðalgestur fundarins og ætlar að ræða þessi mál við félagsmenn. Hún segir að verulegur árangur hafi náðst í meðferð á undanförnum árum. „Við erum búin að ná svo langt í að meðhöndla börn að við þurfum líka að fara að takast á við þau börn sem hafa lifað af, af því að þau verða fleiri og fleiri," segir Sigrún. Það þurfi að fara að huga að því hvað taki við eftir vel heppnaða meðferð. Sigrún segist hafa unnið mikið í samstarfi við fagfólk á öðrum Norðurlöndum. Í Svíþjóð sé mestum peningum veitt í rannsóknir og þar sé þetta viðfangsefni ofarlega á baugi. „Eftir vel heppnaða meðferð geta fylgt vandamál, eitthvað sem getur komið upp á seinna meir," segir Sigrún og bætir við að þau geti verið af ýmsum toga. „Þetta eru náttúrlega vandamál í skóla, börnin hafa ekki alltaf sama úthald og aðrir," segir Sigrún. Hún tekur þó skýrt fram að það séu líka til fjölmargir einstaklingar sem hafi lokið krabbameinsmeðferð sem séu háskólamenntað fólk, með fjölskyldur og hafi gengið vel í lífinu. Fundurinn er í Hlíðarsmára 14 í Kópavogi klukkan hálfátta í kvöld.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira