Sparað með því að hækka forstjórann í launum Karen Kjartansdóttir skrifar 7. september 2012 18:58 Björn Zöega, forstjóri Landspítalans. Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að laun sem honum bauðst í Svíþjóð séu mun hærri en hann fái á Landspítalanum þrátt fyrir umdeilda launhækkun velferðarráðherra. Ráðherrann segir að hann sé að spara peninga með því að hækka laun forstjórans. Fyrir hækkun var Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, launahæsti ríkisforstjóri landsins samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar með um eina milljón og fimmhundruð og níutíuþúsund á mánuði. Ofan á þau fær hann nú 450 þúsund krónur. Velferðarráðherra segir að þessi ákvörðun komi til með að spara spítalanum fé. „Ég hefði aldrei gert þetta nema ég teldi vera sparnað í þessu. Við erum að vinna meira heldur en við kostum til. Þannig met ég stöðuna og þess vegna er ég að þessu," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Stjórn Læknafélagsins sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst var yfir furðu á þessari hækkun þar sem flestu heilbrigðisstarfsfólk standi nú til boða að fá hærri laun erlendis en ekki bara ráðherra. Í Fréttablaðinu var grein eftir formann Félags hjúkrunarfræðinga undir fyrirsögninni „mér er misboðið“ en í greininni segir að: "Sú launahækkun sem ráðherra ákvarðaði forstjóra LSH nú, er ekki fjarri þeirri fjárhæð sem sparaðist við lokun göngudeildarinnar!" Guðbjartur ítrekar að ákvörðunin sé sín og að um einstakt tilfelli sé að ræða. Hækkunin gangi ekki gegn ákvörðun kjararáðs þar sem launahækkunin skýrist af því að Björn ætli að vinna fleiri verkefni sem bæklunarskurðlæknir á spítalanum en þau störf hans heyra ekki undir kjararáð.Hvað hefur þú verið að gera margar aðgerðir á viku? spyr fréttakona. „Það hefur verið mjög mismunandi, það hefur verið að lágmarki ein stór á viku og alveg frá fimm aðgerðum og niður í eina. Það hefur verið hægt og bítandi að aukast núna í sumar af mörgum ástæðum. Eftirspurnin er bæði að aukast eftir þessari þjónustu og við erum farin að geta gert meira á Íslandi en áður," svarar Björn.En treystir þú þér alveg til að sinna þessu og þessu stóra forstjórastafi? „Ég hef getað gert það hingað til og verð bara sjá til ef þetta gengur ekki upp," segir Björn. Björn var búinn að ráða sig til starfa á öðrum spítala í Svíþjóð áður en ráðherra brást við heimildir fréttastofu herma að laun hans þar hefðu numið um fjórum og hálfri milljón.Getur þú sagt mér hvaða laun þér bauðst úti? „Þau eru mikið betri en þessi," segir Björn. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að laun sem honum bauðst í Svíþjóð séu mun hærri en hann fái á Landspítalanum þrátt fyrir umdeilda launhækkun velferðarráðherra. Ráðherrann segir að hann sé að spara peninga með því að hækka laun forstjórans. Fyrir hækkun var Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, launahæsti ríkisforstjóri landsins samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar með um eina milljón og fimmhundruð og níutíuþúsund á mánuði. Ofan á þau fær hann nú 450 þúsund krónur. Velferðarráðherra segir að þessi ákvörðun komi til með að spara spítalanum fé. „Ég hefði aldrei gert þetta nema ég teldi vera sparnað í þessu. Við erum að vinna meira heldur en við kostum til. Þannig met ég stöðuna og þess vegna er ég að þessu," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Stjórn Læknafélagsins sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst var yfir furðu á þessari hækkun þar sem flestu heilbrigðisstarfsfólk standi nú til boða að fá hærri laun erlendis en ekki bara ráðherra. Í Fréttablaðinu var grein eftir formann Félags hjúkrunarfræðinga undir fyrirsögninni „mér er misboðið“ en í greininni segir að: "Sú launahækkun sem ráðherra ákvarðaði forstjóra LSH nú, er ekki fjarri þeirri fjárhæð sem sparaðist við lokun göngudeildarinnar!" Guðbjartur ítrekar að ákvörðunin sé sín og að um einstakt tilfelli sé að ræða. Hækkunin gangi ekki gegn ákvörðun kjararáðs þar sem launahækkunin skýrist af því að Björn ætli að vinna fleiri verkefni sem bæklunarskurðlæknir á spítalanum en þau störf hans heyra ekki undir kjararáð.Hvað hefur þú verið að gera margar aðgerðir á viku? spyr fréttakona. „Það hefur verið mjög mismunandi, það hefur verið að lágmarki ein stór á viku og alveg frá fimm aðgerðum og niður í eina. Það hefur verið hægt og bítandi að aukast núna í sumar af mörgum ástæðum. Eftirspurnin er bæði að aukast eftir þessari þjónustu og við erum farin að geta gert meira á Íslandi en áður," svarar Björn.En treystir þú þér alveg til að sinna þessu og þessu stóra forstjórastafi? „Ég hef getað gert það hingað til og verð bara sjá til ef þetta gengur ekki upp," segir Björn. Björn var búinn að ráða sig til starfa á öðrum spítala í Svíþjóð áður en ráðherra brást við heimildir fréttastofu herma að laun hans þar hefðu numið um fjórum og hálfri milljón.Getur þú sagt mér hvaða laun þér bauðst úti? „Þau eru mikið betri en þessi," segir Björn.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira