Íslensk kona fækkar fötum í Kanada út af hruninu - Ósátt við ný lög 28. ágúst 2012 21:28 Súludans. Íslenskri nektardansmær, ásamt fjölda annarra nektardansara, er gert að yfirgefa Kanada vegna breytinga á lögum þar í landi varðandi tímabundið landvistarleyfi. Rætt er við íslensku dansmærina í kandadíska fjölmiðlinum CBC en hún, ásamt 22 öðrum nektardansmærum, verður gert að yfirgefa landið í lok mánaðar. Lögin eru tilkomin vegna þess að kanadísk stjórnvöld vilja vernda útlendar konur fyrir misnotkun í kynlífsiðnaðinum þar í landi. Lögin ná meðal annars yfir nuddstofur og fylgdarþjónustur. Hingað til hefur konunum nægt að hafa vinnu í landinu til þess að fá tímabundið landvistarleyfi. Íslenska konan, segir í viðtali við CBC að hún eigi tvö fyrirtæki á íslandi, en eftir að efnahagshrunið hafi hún ákveðið að fara til Kanada að fækka fötum. Hún leggst gegn lögunum. „Við þénum vel, við erum ekki að fækka fötum fyrir áfengi eða fíkniefni," segir konan sem kemur ekki fram undir nafni í kanadískum fjölmiðlum. Fram kemur að hún starfar í borginni Windsor í Ontario. Eigandi nektarstaðarins sem konan starfa hjá segir lögin slæm því það séu ekki nægilega margar kanadískar konur sem séu tilbúnar að fækka fötum hjá fyrirtækinu. 170 konur störfuðu hjá fyrirtækin á síðasta ári þar af voru 30 frá öðrum löndum. Konurnar voru meðal annars frá Póllandi, Englandi, Eistlandi og þýskalandi auk Íslands. Eigandi heldur því einnig fram að konurnar séu allar meðvitaðar um rétt sinn og þar eigi engin misnotkun sér stað. Íslenska nektardansmærin segir svo í viðtalinu að ákveðnar hindranir bíði hennar vegna lagabreytinganna, en flestar kvennanna ættu líklega eftir sigrast á þeim. „Við spörum allar peningana," sagði hún. „Og við eigum allar ástríkar fjölskyldur og góða vini heima." Eigandi staðarins segir að hann ráði erlenda dansara í gegnum tímarit og auglýsingar víða um heim. Síðan tekur hann viðtal við þær í gegnum Skype-samskiptaforritið. „Við viljum stúlkur frá góðum fjölskyldum," segir hann í viðtalinu. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Íslenskri nektardansmær, ásamt fjölda annarra nektardansara, er gert að yfirgefa Kanada vegna breytinga á lögum þar í landi varðandi tímabundið landvistarleyfi. Rætt er við íslensku dansmærina í kandadíska fjölmiðlinum CBC en hún, ásamt 22 öðrum nektardansmærum, verður gert að yfirgefa landið í lok mánaðar. Lögin eru tilkomin vegna þess að kanadísk stjórnvöld vilja vernda útlendar konur fyrir misnotkun í kynlífsiðnaðinum þar í landi. Lögin ná meðal annars yfir nuddstofur og fylgdarþjónustur. Hingað til hefur konunum nægt að hafa vinnu í landinu til þess að fá tímabundið landvistarleyfi. Íslenska konan, segir í viðtali við CBC að hún eigi tvö fyrirtæki á íslandi, en eftir að efnahagshrunið hafi hún ákveðið að fara til Kanada að fækka fötum. Hún leggst gegn lögunum. „Við þénum vel, við erum ekki að fækka fötum fyrir áfengi eða fíkniefni," segir konan sem kemur ekki fram undir nafni í kanadískum fjölmiðlum. Fram kemur að hún starfar í borginni Windsor í Ontario. Eigandi nektarstaðarins sem konan starfa hjá segir lögin slæm því það séu ekki nægilega margar kanadískar konur sem séu tilbúnar að fækka fötum hjá fyrirtækinu. 170 konur störfuðu hjá fyrirtækin á síðasta ári þar af voru 30 frá öðrum löndum. Konurnar voru meðal annars frá Póllandi, Englandi, Eistlandi og þýskalandi auk Íslands. Eigandi heldur því einnig fram að konurnar séu allar meðvitaðar um rétt sinn og þar eigi engin misnotkun sér stað. Íslenska nektardansmærin segir svo í viðtalinu að ákveðnar hindranir bíði hennar vegna lagabreytinganna, en flestar kvennanna ættu líklega eftir sigrast á þeim. „Við spörum allar peningana," sagði hún. „Og við eigum allar ástríkar fjölskyldur og góða vini heima." Eigandi staðarins segir að hann ráði erlenda dansara í gegnum tímarit og auglýsingar víða um heim. Síðan tekur hann viðtal við þær í gegnum Skype-samskiptaforritið. „Við viljum stúlkur frá góðum fjölskyldum," segir hann í viðtalinu.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira