Erlent

Hollenskt Gay-Pride

Hundruð þúsúndir manna komu saman við árbakka Amsterdam í dag. En þar var haldið upp á aðalhátíð Gay-pride vikunnar í borginni sem hefur það að markmiði að vekja athygli á réttindabaráttu samkynhneigðra.

Þar ekki einungis gengið um borgina heldur sömuleiðis siglt á skreyttum bátum en hátíðin þykir mikið sjónarspil. Gay-pride gangan á Íslandi verður svo hins vegar haldin í næstu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×