Sprautaði sósu á kærustuna fyrir að lesa "mömmuklám“ 10. júlí 2012 22:00 Skáldsagan Fifty Shades of Grey ætlar að verða söluhæsta skáldsaga heimsins þetta árið. Það er óhætt að segja að skáldsagan Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn El James fari sigurför um allan heim. Bókin, sem hefur verið kölluð mömmuklám af gárungunum, hefur meðal annars orðið til þess að sérfræðingar í Bandaríkjunum búast við meiriháttar aukningu á barneignum þar í landi. Þannig er gert ráð fyrir ástleitnum afleiðingum skáldskaparins sem fjallar í örstuttu máli um konu sem á í ástarsambandi við hinn dularfulla Grey. The Sun greinir reyndar frá því í dag að bókin virðist einnig hafa neikvæðar afleiðingar á mannlífið. Dómstólar í bænum Carlisle í Bretlandi þurftu nefnilega að takast á við sérkennilegt líkamsárásarmál tengdu bókinni. Þannig var karlmaður ákærður fyrir að ráðast á kærustu sína og sprauta á hana brúnni sósu í júní síðastliðnum. Kærastan hafði lesið bókina af fullmiklum áhuga að mati kærastans sem sagði við yfirheyrslur hjá lögreglunni honum fyndist bókin klámfengin og óviðeigandi. Parið reifst vegna þessa þann 25. júní síðastliðinn og skiptust að auki á smáskilaboðum um málið. Það, auk annarra persónulegra vandamála, varð til þess að kærastinn fór til kærustu sinnar og reyndi að fá hana til þess að hætta lestrinum. Kærastan lét sér að sjálfsögðu ekki segjast, og rak hann út. Kærastinn brást þá hinn versti við, sprautaði HP sósu framan í hana og á að auki að hafa slegið hana. Sjálfur neitar hann því að hafa lagt hendur á hana. Konan kærði kærastann fyrir ofbeldið og dómstólar tóku hart á málinu. Þannig var honum gert að greiða henni hundrað pund, eða um 20 þúsund krónur, í miskabætur auk þess sem honum er gert að sæta útgöngubanni á kvöldin og nóttinni í sex vikur og sinna samfélagsþjónustu í hálft ár. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Sjá meira
Það er óhætt að segja að skáldsagan Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn El James fari sigurför um allan heim. Bókin, sem hefur verið kölluð mömmuklám af gárungunum, hefur meðal annars orðið til þess að sérfræðingar í Bandaríkjunum búast við meiriháttar aukningu á barneignum þar í landi. Þannig er gert ráð fyrir ástleitnum afleiðingum skáldskaparins sem fjallar í örstuttu máli um konu sem á í ástarsambandi við hinn dularfulla Grey. The Sun greinir reyndar frá því í dag að bókin virðist einnig hafa neikvæðar afleiðingar á mannlífið. Dómstólar í bænum Carlisle í Bretlandi þurftu nefnilega að takast á við sérkennilegt líkamsárásarmál tengdu bókinni. Þannig var karlmaður ákærður fyrir að ráðast á kærustu sína og sprauta á hana brúnni sósu í júní síðastliðnum. Kærastan hafði lesið bókina af fullmiklum áhuga að mati kærastans sem sagði við yfirheyrslur hjá lögreglunni honum fyndist bókin klámfengin og óviðeigandi. Parið reifst vegna þessa þann 25. júní síðastliðinn og skiptust að auki á smáskilaboðum um málið. Það, auk annarra persónulegra vandamála, varð til þess að kærastinn fór til kærustu sinnar og reyndi að fá hana til þess að hætta lestrinum. Kærastan lét sér að sjálfsögðu ekki segjast, og rak hann út. Kærastinn brást þá hinn versti við, sprautaði HP sósu framan í hana og á að auki að hafa slegið hana. Sjálfur neitar hann því að hafa lagt hendur á hana. Konan kærði kærastann fyrir ofbeldið og dómstólar tóku hart á málinu. Þannig var honum gert að greiða henni hundrað pund, eða um 20 þúsund krónur, í miskabætur auk þess sem honum er gert að sæta útgöngubanni á kvöldin og nóttinni í sex vikur og sinna samfélagsþjónustu í hálft ár.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Sjá meira