Fulham neitar því að félagið hafi komist að samkomulagi við Liverpool um sölu á bandaríska framherjanum Clint Dempsey fyrir tíu milljónir punda en hávær orðrómur er um að Dempsey sé á leiðinni til Bítlaborgarinnar. Leikmenn Liverpool eru í Boston í Bandaríkjunum og leika þrjá leiki gegn ítölsku liðununm Toronto og Roma. Fulham mun einnig mæta enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í þessu ferðalagi.
Fulham neitar því að Dempsey sé á förum til Liverpool
