Lífið

Ellefu ára stjarna komin með lokk í tunguna

CoverMedia
Nú velta fjölmiðlar vestan hafs því fyrir sér hvort ungstyrnið, Willow Smith sé gengið of langt með villtri hegðun sinni.

Nýjasta uppátækinu uppljóstraði söngkonan sem er aðeins ellefu ára gömul á Instagram á dögunum en um er að ræða lokk í tunguna.

Viðbrögðin létu ekki á sér standa og efuðuðust margir um ágæti foreldranna, þeirra Will og Jada Pinkett Smith sem hafa alltaf gefið sig út fyrir að vera góða foreldra. „HVAR ERU FORELDRARNIR," spurði meðal annars einn aðdáandi stjörnunnar ungu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.