Fíkniefnastríðið er ekki tapað BBI skrifar 27. júní 2012 20:49 Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. Í gær kom út skýrsla hjá Sameinuðu Þjóðunum þar sem því var lýst yfir að fíkniefnastríðið væri tapað, eins og greint var frá í frétt mbl.is. Samkvæmt skýrslunni væri hægt að koma í veg fyrir milljónir alnæmissýkinga og dauðsfalla ef afstöðunni í fíkniefnastríðinu væri breytt. Auk þess neyðast fíkniefnafíklar til að flýja dagsljósið og loka sig af í skuggasundum vegna baráttunnar. Héðinn segir það sem fram kemur í skýrslunni ekki vera neinar byltingakenndar kenningar. Skaðaminnkun hefur lengi verið umrædd hugmyndafræði en hún felst í að liðsinna sjúklingum og fíklum í stað þess að líta á þá sem glæpamenn. Íslenskt dæmi um slíka starfsemi er Frú Ragnheiður á vegum Rauða krossins, en það auðveldar aðgengi að sárameðferð, hreinum nálum, sprautum og almennri fræðslu og kemur þannig í veg fyrir sýkingar. „Ég myndi alls ekki segja að þessi skýrsla væri gömul tugga. Þetta er þarft innlegg. En við munum ekki breyta afstöðu okkar út af henni," segir Héðinn. Hann bendir sömuleiðis á hina hlið málsins, þ.e. harla óviðeigandi sé að gefa skilaboð um að ásættanlegt sé að hafa á sér og nota slík efni. Það er ekki vænlegt að ætla að að gera vörslu fíkniefna löglega. „Við getum hins vegar ekki tekið beina afstöðu til þess enda væri það ekki inni á valdsviði Landslæknis," segir Héðinn. Héðinn segir ofboðslega öfgafullt að segja að stríðið við fíkniefnin sé tapað og fara fram á að þau verði gerð lögmæt. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. Í gær kom út skýrsla hjá Sameinuðu Þjóðunum þar sem því var lýst yfir að fíkniefnastríðið væri tapað, eins og greint var frá í frétt mbl.is. Samkvæmt skýrslunni væri hægt að koma í veg fyrir milljónir alnæmissýkinga og dauðsfalla ef afstöðunni í fíkniefnastríðinu væri breytt. Auk þess neyðast fíkniefnafíklar til að flýja dagsljósið og loka sig af í skuggasundum vegna baráttunnar. Héðinn segir það sem fram kemur í skýrslunni ekki vera neinar byltingakenndar kenningar. Skaðaminnkun hefur lengi verið umrædd hugmyndafræði en hún felst í að liðsinna sjúklingum og fíklum í stað þess að líta á þá sem glæpamenn. Íslenskt dæmi um slíka starfsemi er Frú Ragnheiður á vegum Rauða krossins, en það auðveldar aðgengi að sárameðferð, hreinum nálum, sprautum og almennri fræðslu og kemur þannig í veg fyrir sýkingar. „Ég myndi alls ekki segja að þessi skýrsla væri gömul tugga. Þetta er þarft innlegg. En við munum ekki breyta afstöðu okkar út af henni," segir Héðinn. Hann bendir sömuleiðis á hina hlið málsins, þ.e. harla óviðeigandi sé að gefa skilaboð um að ásættanlegt sé að hafa á sér og nota slík efni. Það er ekki vænlegt að ætla að að gera vörslu fíkniefna löglega. „Við getum hins vegar ekki tekið beina afstöðu til þess enda væri það ekki inni á valdsviði Landslæknis," segir Héðinn. Héðinn segir ofboðslega öfgafullt að segja að stríðið við fíkniefnin sé tapað og fara fram á að þau verði gerð lögmæt.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira