Sænsk-kanadíska leikkonan Malin Akerman, 33 ára, var mynduð á rauða dreglinum í bláum síðkjól í gær.
Í meðfylgjandi myndaalbúmi má greinilega sjá að leikkonan hefur látið aflita hárið og bætt við hárlengingu. Náttúrulegt útlit hennar er hægt og bítandi að hvefa eins og sjá má. Eflaust hefur hárið verið litað fyrir hlutverk en burtséð frá því er hún glæsileg.
Þá má sjá Malin með rauðleitan háralit á röltinu ásamt félaga í þar síðustu viku þar sem hún er alls ekki síðri.
Náttúrulega útlitið að hverfa

Mest lesið




Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann
Tíska og hönnun

Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025
Lífið samstarf





Flottasti garður landsins - taktu þátt!
Lífið samstarf