Breska leikkonan Sienna Miller, 30 ára, var mynduð á götum Lundúna í gær klædd í gráan stuttan kjól og svartan jakka.
Eins og sjá má er leikkonan barnshafandi. Hún gengur með fyrsta barn sitt og unnusta hennar, leikarans Tom Sturridge, 26 ára.
Leikkonan geislar vægast sagt eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar.
Barnshafandi Sienna Miller

Mest lesið



Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð
Lífið samstarf




Flottasti garður landsins er á Selfossi
Lífið samstarf



Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn
Lífið samstarf