Þórunn Högna stofnar nýtt veftímarit 18. maí 2012 06:15 Þórunn Högnadóttir og Jóhönna Björg Christensen eru konurnar á bak við nýja veftímaritið, NUDE home. Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir Þórunn Högnadóttir, stílisti og blaðamaður hefur stofnað nýtt veftímarit í samstarfi við ritstjóra NUDE magazine, Jóhönnu Björgu Christensen. Tímaritið ber heitið NUDE home og kemur út í ágúst.Hvernig kom þetta verkefni til?Ég hafði lengi látið mig dreyma um að fara af stað með lífstílstímarit á netinu og þegar ég hætti hjá Húsum og híbýlum nýverið ákvað ég að slá til og láta þennan gamla draum verða að veruleika. Jóhanna Björg hefur verið að gera frábæra hluti með NUDE magazine og ég setti mig í samband við hana með hugmyndina. Við náðum strax ótrúlega vel saman og erum alveg búnar að vera á flugi síðan. Við erum komnar með frábært fólk í lið með okkur og það er óhætt að segja að það sé margt spennandi framundan.Hverjar verða áherslur vefblaðsins? Við ætlum að fjalla um allt sem viðkemur heimilinu; við verðum með mikið af fallegum innlitum, fjöllum um þekkta hönnun og hönnuði, bendum lesendum okkar líka á skemmtilega verslanir, veitingastaði, vefsíður, blogg og fleira. Við munum leggja okkur fram um að miðla til lesenda öllu því nýjasta sem er að gerast í heimi hönnunar og arkitektúrs ásamt því að taka fyrir klassíska og vel þekkta hönnun. Flottar uppskriftir af girnilegum mat og fleira matartengt efni verðu svo einnig að finna í blaðinu.Verður allt efni íslenskt? Nei, við verðum líka með efni erlendis frá; innlit á erlend heimili, umfjallanir um trendsýningar úti í heimi og fleira áhugavert efni erlendis frá.Hvenær fer blaðið í loftið? Fyrsta tölublað NUDE home mun fara á netið í byrjun ágúst. Nýtt tölublað fer svo í loftið á tveggja mánaða fresti en við verðum líka með blogg á netinu þar sem nýtt og spennandi efni mun birtast reglulega í millitíðinni.Muntu halda áfram með frægu skref fyrir skref þættina þín þar sem þú kennir eitt og annað nytsamlegt fyrir heimilið? Já, ég kem til með að gera það. Í hverju tölublaði verður mikið af fjölbreyttu efni, þar sem flikkað verður uppá húsgögn og fleira, enda finnst mér ótrúlega gaman að taka gömul húsgögn og hluti í gegn og gefa þeim nýtt líf.NUDE-home á Facebook. Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Fleiri fréttir „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Sjá meira
Þórunn Högnadóttir, stílisti og blaðamaður hefur stofnað nýtt veftímarit í samstarfi við ritstjóra NUDE magazine, Jóhönnu Björgu Christensen. Tímaritið ber heitið NUDE home og kemur út í ágúst.Hvernig kom þetta verkefni til?Ég hafði lengi látið mig dreyma um að fara af stað með lífstílstímarit á netinu og þegar ég hætti hjá Húsum og híbýlum nýverið ákvað ég að slá til og láta þennan gamla draum verða að veruleika. Jóhanna Björg hefur verið að gera frábæra hluti með NUDE magazine og ég setti mig í samband við hana með hugmyndina. Við náðum strax ótrúlega vel saman og erum alveg búnar að vera á flugi síðan. Við erum komnar með frábært fólk í lið með okkur og það er óhætt að segja að það sé margt spennandi framundan.Hverjar verða áherslur vefblaðsins? Við ætlum að fjalla um allt sem viðkemur heimilinu; við verðum með mikið af fallegum innlitum, fjöllum um þekkta hönnun og hönnuði, bendum lesendum okkar líka á skemmtilega verslanir, veitingastaði, vefsíður, blogg og fleira. Við munum leggja okkur fram um að miðla til lesenda öllu því nýjasta sem er að gerast í heimi hönnunar og arkitektúrs ásamt því að taka fyrir klassíska og vel þekkta hönnun. Flottar uppskriftir af girnilegum mat og fleira matartengt efni verðu svo einnig að finna í blaðinu.Verður allt efni íslenskt? Nei, við verðum líka með efni erlendis frá; innlit á erlend heimili, umfjallanir um trendsýningar úti í heimi og fleira áhugavert efni erlendis frá.Hvenær fer blaðið í loftið? Fyrsta tölublað NUDE home mun fara á netið í byrjun ágúst. Nýtt tölublað fer svo í loftið á tveggja mánaða fresti en við verðum líka með blogg á netinu þar sem nýtt og spennandi efni mun birtast reglulega í millitíðinni.Muntu halda áfram með frægu skref fyrir skref þættina þín þar sem þú kennir eitt og annað nytsamlegt fyrir heimilið? Já, ég kem til með að gera það. Í hverju tölublaði verður mikið af fjölbreyttu efni, þar sem flikkað verður uppá húsgögn og fleira, enda finnst mér ótrúlega gaman að taka gömul húsgögn og hluti í gegn og gefa þeim nýtt líf.NUDE-home á Facebook.
Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Fleiri fréttir „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Sjá meira