Breska pressan er yfir sig ánægð með Kate Middleton sem og flestir aðrir en nú er liðið ár frá konunglega brúðkaupi hennar og Vilhjálms prins.
Kate þykir afar smekkleg og sjaldan slá feilnótu í fatavali en hún hefur komið mikið opinberlega fram á árinu.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá nokkrar myndir af Kate síðasliðið ár.
Óaðfinnanleg Kate Middleton
