Körfubolti

IEX-deildin: Grindavík – Njarðvík | upphitunarþáttur Stöðvar 2 sport

Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hefst á fimmtudaginn með tveimur leikjum. Sérfræðingar Stöðvar 2 sport fóru yfir málin með Arnari Björnssyni í upphitunarþætti sem sýndur var á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í þessu innslagi fara þeir Guðmundur Bragason og Svali Björgvinsson yfir viðureign deildameistaraliðs Grindavíkur og Njarðvíkur.

Grindavík sigraði með nokkrum yfirburðum í deildarkeppninni en Njarðvík rétt slapp við fallslaginn og náði að landa síðasta sætinu í úrslitakeppninni – því áttunda. Tvo sigra þarf til þess að komast í undanúrslit.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×