Innlent

Vélsleðaslys í Flateyjardal

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norðurlandi voru kallaðar út, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar, rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss á Flateyjardal um 1 km norðar við Heiðarhús. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er að minnsta kosti einn maður brotinn, en ekki er vitað hvort um frekari meiðsl er að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×