Lífið

Ellen gefur Justin Bieber bíl

Justin Bieber sem fagnaði 18 ára afmæli sínu í vikunni varð heldur betur hissa er hann heimsótti spjallþáttardrottninguna Ellen í gær.

Ellen byrjaði á því að hrósaði Bieber fyrir vel unnin störf í þágu góðgerðarmála enda hefur strákurinn lagt sitt af mörkum og því næst sagðist hún vilja færa honum glaðning!

Glaðningurinn var ekki af lakari gerðinni því um rafmagnsknúinn sportbíl var að ræða...

Sjá myndskeið með frétt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.