Lífið

Glæsileg Gwen Stefani

myndir/cover media
Söngkonan og hönnuðurinn Gwen Stefani, 42 ára, naut samverunnar með drengjunum sínum Kingston og Zuma, í skemmtigarði í Kaliforníu á laugardaginn.

Ég vil vera eins og karlmaður en langar á sama tíma að vera með helling af andlitsfarða, lét Gwen hafa eftir sér.

Þá má sjá Gwen á rauða dreglinum í veislu á vegum Elton John 26. febrúar síðastliðinn klædd í Zuhair Murad kjól.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.