Lífið

Heidi Klum og börnin bregða á leik

myndir/cover media
Þýska fyrirsætan og Project Runway sjónvarpsstjarnan Heidi Klum, 38 ára, sleikti sólina á Paradise Cove ströndinni í Malibu í Kaliforníu ásamt börnum sínum Henry, Johan, Leni, og Lou.

Fyrirsætan, sem skildi við eiginmann sinn og barnsföður söngvarann Seal í janúar síðastliðnum, lék við börnin eins og sjá má í myndasafni.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.