Lífið

Twilight-parið á hlaupum

myndir/cover media
Meðfylgjandi má sjá Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart á Charles de Gaulle flugvelli í París í Frakklandi. 

Eins og heimurinn veit eru Robert og Kristen kærustupar. Þau voru bæði með sólgleraugu á nefinu og reyndu að flýta sér eins og þau gátu á meðan ljósmyndararnir mynduðu þau bak og fyrir eins og sjá má á myndunum.

Twilight bækurnar hafa selst í 116 milljónum eintaka og verið þýddar yfir á 38 tungumál, þar á meðal íslensku. Bækurnar fengu snemma jákvæða umsögn frá hinu íhaldssama ameríska foreldrasamfélagi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.