Lífið

Tinna eignaðist tvíbura í gær

Nýbökuð móðir. Tinna Hrafnsdóttir..
Nýbökuð móðir. Tinna Hrafnsdóttir..
Leikarahjónin Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson eignuðust tvíburadrengi í gær.

Leikkonan skrifaði eftirfarandi skilaboð á Facebook-síðuna sína:

„Tveir hraustir draumaprinsar komu í heiminn í gær, 11 og 14 merkur, 50 og 52 cm. Foreldrarnir eru að rifna úr stollti og öllum líður vel. Lífið er dásamlegt! :)))))"

Lífið óskar hjónunum innilega til hamingju með drengina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.