Lífið

Eignaðist stúlku

Erna Hrönn, söngkona og útvarpskona, eignaðist 15 marka stúlku aðfaranótt fimmtudags klukkan 00.46.

Stúlkunni heilsast vel og móður líka. Erna á son og dóttur frá fyrra sambandi en unnusti hennar, Jörundur Kristinsson viðskiptafræðingur, á þrjár dætur fyrir.

Lífið óskar stórfjölskyldunni hjartanlega til hamingju með prinsessuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.