Lífið

Stjörnurnar sem mættu með mömmu

Myndir/CoverMedia
Enn velta fjölmiðlar vestan hafs sér upp úr hverju smáatriði Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem fram fór í Kaliforníu á sunnudagskvöldið.

Athygli vakti að sumar af stærstu stjörnum Hollywood sem mættu til hátíðarinnar mættu með móður sína meðferðis, enda um stærstu verðlaunahátíð ársins að ræða.

Meðal þeirra var sjálfur Brad Pitt en hann hefur lagt það í vana sinn að bjóða móður sinni með reglulega.



Á meðfylgjandi myndum má sjá fleiri stjörnur með mættu með mömmu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.