Tuttugu starfsmönnum sagt upp - starfsfólki fækkað alls um 200 28. febrúar 2012 15:07 Uppstokkun í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur, sem staðið hefur undanfarin misseri, lauk í dag. Skipulagi og verklagi er breytt hjá fyrirtækinu og 20 manns var sagt upp störfum. Starfsfólki Orkuveitunnar hefur nú fækkað um 200, úr rúmlega 600 þegar þeir voru flestir árið 2008, í rúmlega 400 nú í lok febrúar. Fækkun starfsfólks er liður í þeirri áætlun sem stjórn Orkuveitunnar og eigendur samþykktu vorið 2011. Hún gerir ráð fyrir verulegri lækkun rekstrarkostnaðar að því er kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni. Orkuveitan stefnir á að lækka rekstrarkostnað fyrirtækisins um tæpan milljarð á árinu 2012, eða um 900 milljónir króna. Ástæðan er sú að skuldabyrði Orkuveitunnar er enn mjög þung. Svo segir í tilkynningu frá Orkuveitunni: Fyrirtækið leggur áherslu á að milda áhrif uppsagnanna á það fólk sem fyrir þeim verður. Í samræmi við það stendur því til boða 100.000 króna styrkur til greiðslu náms- eða námskeiðsgjalda kjósi það að styrkja stöðu sína með námi. OR greiðir starfsfólki laun á uppsagnarfresti í samræmi við lög og skyldur en að auki eru viðbótargreiðslur sem miðast við starfsaldur viðkomandi hjá fyrirtækinu. OR samdi við ráðningarþjónustu um vinnumarkaðsaðstoð og við sálfræðistofu um að aðstoða þá sem þess óska. Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Orkuveitunni - boðað til blaðamannafundar Orkuveita Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan uppsagnir innan fyrirtækisins. Þá herma heimildir ennfremur að á annan tug starfsmanna verið sagt upp vegna aðhaldsaðgerða fyrirtækisins. 28. febrúar 2012 14:05 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Uppstokkun í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur, sem staðið hefur undanfarin misseri, lauk í dag. Skipulagi og verklagi er breytt hjá fyrirtækinu og 20 manns var sagt upp störfum. Starfsfólki Orkuveitunnar hefur nú fækkað um 200, úr rúmlega 600 þegar þeir voru flestir árið 2008, í rúmlega 400 nú í lok febrúar. Fækkun starfsfólks er liður í þeirri áætlun sem stjórn Orkuveitunnar og eigendur samþykktu vorið 2011. Hún gerir ráð fyrir verulegri lækkun rekstrarkostnaðar að því er kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni. Orkuveitan stefnir á að lækka rekstrarkostnað fyrirtækisins um tæpan milljarð á árinu 2012, eða um 900 milljónir króna. Ástæðan er sú að skuldabyrði Orkuveitunnar er enn mjög þung. Svo segir í tilkynningu frá Orkuveitunni: Fyrirtækið leggur áherslu á að milda áhrif uppsagnanna á það fólk sem fyrir þeim verður. Í samræmi við það stendur því til boða 100.000 króna styrkur til greiðslu náms- eða námskeiðsgjalda kjósi það að styrkja stöðu sína með námi. OR greiðir starfsfólki laun á uppsagnarfresti í samræmi við lög og skyldur en að auki eru viðbótargreiðslur sem miðast við starfsaldur viðkomandi hjá fyrirtækinu. OR samdi við ráðningarþjónustu um vinnumarkaðsaðstoð og við sálfræðistofu um að aðstoða þá sem þess óska.
Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Orkuveitunni - boðað til blaðamannafundar Orkuveita Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan uppsagnir innan fyrirtækisins. Þá herma heimildir ennfremur að á annan tug starfsmanna verið sagt upp vegna aðhaldsaðgerða fyrirtækisins. 28. febrúar 2012 14:05 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Uppsagnir hjá Orkuveitunni - boðað til blaðamannafundar Orkuveita Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan uppsagnir innan fyrirtækisins. Þá herma heimildir ennfremur að á annan tug starfsmanna verið sagt upp vegna aðhaldsaðgerða fyrirtækisins. 28. febrúar 2012 14:05