Joe sýndi kunnuglega takta í dag þegar hann talaði við kjósendur.
Joe á ekki langt að sækja persónutöfrana en Kennedy fjölskyldunni hefur tekist að heilla kjósendur síðustu áratugi. Þannig hefur fjölskyldan átt fulltrúa á þingi Bandaríkjanna nær sleitulaust síðustu 60 ár.

Hann hóf kosningabaráttuna formlega með ávarpi á vefsíðunni YouTube. Áhugasamir geta séð myndbandið hér að ofan.