Kærustuparið Justin Bieber, 17 ára, og Selena Gomez, 19 ára, eyddi gærdeginum á ströndinni í Malibu í Kaliforníu ásamt frændsystkinum Bieber, tvíburunum Jazmyn og Jaxon.
Fullkominn kærasti í mínum huga er strákur sem gengur í Converse skóm, er algjörlega slakur og reynir ekki að vera töff, sagði Selena stuttu áður en hún féll fyrir Bieber.
Skoða má parið og börnin á meðfylgjandi myndum.
