Leikkonan Dakota Fanning, 18 ára, prýðir forsíðu tímaritsins Wonderland. Eins og sjá má á myndunum tekur leikkonan sig vel út.
„Mér hefur eiginlega aldrei liðið eins og barnastjörnu eða Hollywoodstjörnu. Mér fannst ég vera leikkona þegar ég var sex og sjö ára. En þó ég sé fræg vil ég ekki að fólk viti hvar ég er og hvað ég er að gera. Ég vil eiga mittt persónulega líf í friði. Ég er ekki á Facebook eða Twitter og ætla aldrei þangað," svaraði leikkonan spurð út í frægðina.
Vertu með okkur á Facebook.
Fílar ekki Facebook

Mest lesið




Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa!
Lífið samstarf

„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“
Lífið samstarf




