Kóreski kappaksturinn skilaði 3,8 milljarða tapi í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 22. nóvember 2012 06:00 Formúla 1 hefur keppt í Kóreu síðastliðin þrjú ár og heldur áfram á næsta ári. nordicphotos/afp Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt. Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt.
Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira