Skandalar ársins 21. desember 2012 18:00 Myndir/cover media Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira