Skandalar ársins 21. desember 2012 18:00 Myndir/cover media Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið