Lífið

Auglýsingafólkið fagnaði í Hörpu

Elísabet Hrund, Guðbjörg og Guðfinna Helgadóttir.
Elísabet Hrund, Guðbjörg og Guðfinna Helgadóttir. Fréttablaðið/Anton
Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, voru afhent í Hörpu á dögunum. Auglýsingastofurnar Jónsson og Le"macks, Ennemm og Fíton hlutu flest verðlaun eða þrjá lúðra hver. Næstar komu auglýsingastofurnar Hvíta húsið, Íslenska og E&Co með tvenn verðlaun hver. H:N markaðssamkipti og Saga Events hlutu einn lúður hvor.

Mikið var um dýrðir og ljósmyndari Fréttablaðsins leit við. Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.