Enski boltinn

Manchester City undirbýr 25 milljóna punda tilboð í De Rossi

Stefán Árni Pálsson skrifar
De Rossi með ítalska landsliðinu í sumar.
De Rossi með ítalska landsliðinu í sumar. Mynd. / Getty Images
Manchester City undirbýr nú tilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi frá Roma en ensku meistararnir ætla að greiða 25 milljónir punda fyrir þennan frábæra leikmann.

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur lengi vel ætlar að klófesta leikmanninn og spurning hvort af því verði í sumar.

De Rossi er samningsbundinn Roma til ársins 2017 og því þurfa forráðarmenn Man. City að punga út stórri fjárhæð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×