Bjóða upp á kaffi fyrir túrinn 5. október 2012 10:11 Kría Cycles er flutt í nýtt og betra húsnæði. Eigendurnir, David Robertson og Emil Guðmundsson, bjóða hjólafólki nú einnig upp á kaffi fyrir hjólatúrinn. fréttablaðið/valli „Við þurftum stærra húsnæði því hitt var orðið of lítið. Við vildum gera verslunina fagmannlegri og fallegri en á sama tíma halda þessu afslappaða umhverfi sem var á gamla staðnum," útskýrir David Robertson sem rekur hjólaverslunina Kríu Cycles ásamt Emil Guðmundssyni. Verslunin var flutt í nýtt húsnæði við Grandagarð 7 og þar munu piltarnir ekki aðeins bjóða upp á hjólaviðgerðir heldur einnig kaffi. „Okkur langaði alltaf að hafa svolítið kaffisvæði í versluninni. Þetta verður þó ekki kaffihús sem slíkt heldur getur fólk komið við fyrir eða eftir hjólatúrinn og fengið sér kaffibolla. Það er fátt betra en góður espresso eftir hjólatúr." Kría Cycles var áður til húsa í Hólmaslóð og þó piltarnir vildu færa sig nær miðbænum langaði þá að vera áfram á Grandasvæðinu. „Svæðið er orðið svo skemmtilegt og líflegt. Á þeim tíma sem við höfum verið hér hefur það tekið miklum breytingum til hins betra." David segir viðskiptin ganga vel enda hafi orðið vitundavakning meðal Reykvíkinga. „Fólk tekur hjólreiðar mun alvarlegar en áður. Reykjavík er lítil borg og það er stutt fyrir marga að hjóla á milli heimilis og vinnu. Þó það sé ekki hægt að breyta veðráttunni á Íslandi þá hafa hjólin orðið betri með árunum og hjólastígarnir og hlífðarfatnaðurinn sömuleiðis. Þess utan er fólk meðvitaðra um umhverfið, líkamshreyfingu og útivist og hjólreiðar tvinna þetta þrennt saman."-sm Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira
„Við þurftum stærra húsnæði því hitt var orðið of lítið. Við vildum gera verslunina fagmannlegri og fallegri en á sama tíma halda þessu afslappaða umhverfi sem var á gamla staðnum," útskýrir David Robertson sem rekur hjólaverslunina Kríu Cycles ásamt Emil Guðmundssyni. Verslunin var flutt í nýtt húsnæði við Grandagarð 7 og þar munu piltarnir ekki aðeins bjóða upp á hjólaviðgerðir heldur einnig kaffi. „Okkur langaði alltaf að hafa svolítið kaffisvæði í versluninni. Þetta verður þó ekki kaffihús sem slíkt heldur getur fólk komið við fyrir eða eftir hjólatúrinn og fengið sér kaffibolla. Það er fátt betra en góður espresso eftir hjólatúr." Kría Cycles var áður til húsa í Hólmaslóð og þó piltarnir vildu færa sig nær miðbænum langaði þá að vera áfram á Grandasvæðinu. „Svæðið er orðið svo skemmtilegt og líflegt. Á þeim tíma sem við höfum verið hér hefur það tekið miklum breytingum til hins betra." David segir viðskiptin ganga vel enda hafi orðið vitundavakning meðal Reykvíkinga. „Fólk tekur hjólreiðar mun alvarlegar en áður. Reykjavík er lítil borg og það er stutt fyrir marga að hjóla á milli heimilis og vinnu. Þó það sé ekki hægt að breyta veðráttunni á Íslandi þá hafa hjólin orðið betri með árunum og hjólastígarnir og hlífðarfatnaðurinn sömuleiðis. Þess utan er fólk meðvitaðra um umhverfið, líkamshreyfingu og útivist og hjólreiðar tvinna þetta þrennt saman."-sm
Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira