Ódæðið í Afganistan: Skaut níu börn og þrjár konur 11. mars 2012 17:25 Hermaður í Afganistan. Myndin er úr safni. Voðaverkin í Afganistan í dag eru olía á eld þar í landi en forseti Afganista, Hamid Karzai, krefst skýringar á morðunum og segir athæfið einfaldlega ófyrirgefanlegt. Bandarískur hermaður skaut sextán saklausa borgara til bana í suðurhluta Afganistan snemma í morgun. Samkvæmt AP fréttastofunni myrti hermaðurinn níu börn og þrjár konur að minnsta kosti. Hann gekk á milli húsa og skaut íbúanna, að því er virðist með köldu blóði. Morðin koma á versta tíma fyrir bandaríska herinn en stutt er síðan Kóraninn var brenndur á herstöð í Afganistan sem leiddi af sér blóðug mótmæli þar sem minnsta kosti 30 fórust. Karzai var harðorður í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar sagði hann að þessi morð, þessi aftaka, væri ófyrirgefanleg. Bandaríkin hafa haft hersetu í Afganistan í áratug. Stefnt er að herinn snúi aftur til Bandaríkjanna árið 2014. Sérfræðingar segja ódæðið þungt högg fyrir bandaríska herinn. Allur árangur sem hefur náðst í samskiptum hersins við landið eftir að kóraninn var brenndur er nú horfinn. Óvissa blasir við og hefur herinn stóraukið viðbúnaðarstig sitt og ráðlagt öllum erlendum ríkisborgurum að ferðast ekki um landið á eigin vegum. Fimm manns særðust í árásinni og komust af. Þar á meðal var fimmtán ára gamall drengur sem heitir Rafiullah. Hann talaði við Karzai í síma og lýsti því fyrir honum hvernig bandaríski hermaðurinn fór inn á heimili fjölskyldu hans um nóttina, vakti íbúana og byrjaði að skjóta þau hvert af öðru. Sjálfur var pilturinn skotinn í fótinn. Bandaríski herinn reynir nú að sannfæra almenning um að þarna hafi verið einangrað tilvik að ræða þar sem vitstola hermaður hafi gengið um og myrt almenna borgara. Sumir Afganir standa í þeirri trú að fleiri hermenn hafi verið að verki, og hugsanlega framið ódæðið með samþykki hersins. Hvernig sem á það er litið, þá má búast við hörðum viðbrögðum almennings vegna ódæðisins. Tengdar fréttir Bandarískur hermaður fór um og skaut saklausa borgara í Afganistan Bandarískur hermaður fór um í grennd við borgina Kandahar í Afganistan í morgun og skaut á óbreytta borgara. 11. mars 2012 10:20 Skaut konur og börn með köldu blóði - minnsta kosti 16 látnir Að minnsta kosti sextán manns eru látnir eftir að bandarískur hermaður réðist á tvö heimili í Afganistan og myrti íbúa þeirra. Meðal þeirra sem hermaðurinn myrti eru konur og börn. Fimm eru slasaðir eftir árásina. 11. mars 2012 13:29 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Voðaverkin í Afganistan í dag eru olía á eld þar í landi en forseti Afganista, Hamid Karzai, krefst skýringar á morðunum og segir athæfið einfaldlega ófyrirgefanlegt. Bandarískur hermaður skaut sextán saklausa borgara til bana í suðurhluta Afganistan snemma í morgun. Samkvæmt AP fréttastofunni myrti hermaðurinn níu börn og þrjár konur að minnsta kosti. Hann gekk á milli húsa og skaut íbúanna, að því er virðist með köldu blóði. Morðin koma á versta tíma fyrir bandaríska herinn en stutt er síðan Kóraninn var brenndur á herstöð í Afganistan sem leiddi af sér blóðug mótmæli þar sem minnsta kosti 30 fórust. Karzai var harðorður í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar sagði hann að þessi morð, þessi aftaka, væri ófyrirgefanleg. Bandaríkin hafa haft hersetu í Afganistan í áratug. Stefnt er að herinn snúi aftur til Bandaríkjanna árið 2014. Sérfræðingar segja ódæðið þungt högg fyrir bandaríska herinn. Allur árangur sem hefur náðst í samskiptum hersins við landið eftir að kóraninn var brenndur er nú horfinn. Óvissa blasir við og hefur herinn stóraukið viðbúnaðarstig sitt og ráðlagt öllum erlendum ríkisborgurum að ferðast ekki um landið á eigin vegum. Fimm manns særðust í árásinni og komust af. Þar á meðal var fimmtán ára gamall drengur sem heitir Rafiullah. Hann talaði við Karzai í síma og lýsti því fyrir honum hvernig bandaríski hermaðurinn fór inn á heimili fjölskyldu hans um nóttina, vakti íbúana og byrjaði að skjóta þau hvert af öðru. Sjálfur var pilturinn skotinn í fótinn. Bandaríski herinn reynir nú að sannfæra almenning um að þarna hafi verið einangrað tilvik að ræða þar sem vitstola hermaður hafi gengið um og myrt almenna borgara. Sumir Afganir standa í þeirri trú að fleiri hermenn hafi verið að verki, og hugsanlega framið ódæðið með samþykki hersins. Hvernig sem á það er litið, þá má búast við hörðum viðbrögðum almennings vegna ódæðisins.
Tengdar fréttir Bandarískur hermaður fór um og skaut saklausa borgara í Afganistan Bandarískur hermaður fór um í grennd við borgina Kandahar í Afganistan í morgun og skaut á óbreytta borgara. 11. mars 2012 10:20 Skaut konur og börn með köldu blóði - minnsta kosti 16 látnir Að minnsta kosti sextán manns eru látnir eftir að bandarískur hermaður réðist á tvö heimili í Afganistan og myrti íbúa þeirra. Meðal þeirra sem hermaðurinn myrti eru konur og börn. Fimm eru slasaðir eftir árásina. 11. mars 2012 13:29 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Bandarískur hermaður fór um og skaut saklausa borgara í Afganistan Bandarískur hermaður fór um í grennd við borgina Kandahar í Afganistan í morgun og skaut á óbreytta borgara. 11. mars 2012 10:20
Skaut konur og börn með köldu blóði - minnsta kosti 16 látnir Að minnsta kosti sextán manns eru látnir eftir að bandarískur hermaður réðist á tvö heimili í Afganistan og myrti íbúa þeirra. Meðal þeirra sem hermaðurinn myrti eru konur og börn. Fimm eru slasaðir eftir árásina. 11. mars 2012 13:29