Óverðtryggð lán Halldór I. Elíasson skrifar 8. júní 2012 06:00 Á forsíðu Fréttablaðsins 4. júní er viðtal við framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, þar sem hann varar við óverðtryggðum húsnæðislánum. Því vil ég fagna, þótt einungis sé hálf sagan sögð, eins og vikið skal að síðar. Raunar virðast aðaláhyggjur framkvæmdastjórans stafa af því að ÍLS sé alls ekki samkeppnisfær við bankana sem fjármagna útlán sín með ódýrum innlánum (hár vaxtamunur). Áhyggjur hans eru eðlilegar og raunar hlýtur maðurinn að hafa samviskubit, að hann skuli þurfa að gefa út sérstök ríkisskuldabréf í þessu skyni, þrátt fyrir góðan vilja ríkissjóðs að greiða háa vexti. Meginástæða skrifa minna er hins vegar athugasemd af minni hálfu fyrir nokkrum mánuðum í grein í Mbl. í þá veru að nú sé góður tími til að leggja niður ÍLS. Þótt ekki væri þar útskýrt hvers vegna leggja skuli ÍLS niður, þá mátti ráða af samhenginu að lífeyrissjóðirnir ásamt bönkunum ráði fullkomlega við að veita öll íbúðalán. Auk þess hefur lengi verið vitað að ÍLS er gjaldþrota. Það er rétt eftir athyglissjúkum alþingismönnum, nú þegar áróðurinn er gegn verðtryggðum lánum, að leggja ÍLS þær skyldur á herðar að veita óverðtryggð lán. Er ekki vaxtakostnaður ríkissjóðs orðin nægjanlega hár? Hin hliðin á óverðtryggðu lánunum snýr að því hvað gerist þegar verðbólgan lækkar en hækkar ekki eins og framkvæmdastjórinn víkur að. Raunar hefur fjármálaheimurinn verið að bíða eftir styrkingu gengis krónunnar, auknum kaupmætti og lækkun verðbólgu. Ríkisstjórnin hefur sýnt mjög ákveðinn vilja til að halda okkur í stöðugu ástandi fast við botn efnahagslægðarinnar. Þess vegna mun ástandið ekki batna meðan hún ræður ríkjum. Nú sér hins vegar fyrir endann á því og þá gæti fjárfesting farið af stað og gengið farið að styrkjast. Þá hafa bankarnir enn eftir nokkur ár í að unnt sé að segja upp óverðtryggðum útlánum og raunvaxtakostnaður lántaka vex mikið. Það kemur illa við þá alla, ekki bara þá sem „spenntu bogann of hátt" eins og framkvæmdastjórinn nefnir. Það er raunar þessi framtíðarsýn sem hvetur bankana til óverðtryggðra útlána á vöxtum sem breytast ekki í 3 til 5 ár. Þessir vextir eru raunar ekki hátt yfir verðbólgu núna (raunvextir ekki háir), en það er ekki verðbólgan núna sem skiptir máli, heldur væntanleg verðbólga næstu árin. Þannig ættu lögin að skylda Seðlabankann til að hugsa í stað þess að byggja á vitleysu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Á forsíðu Fréttablaðsins 4. júní er viðtal við framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, þar sem hann varar við óverðtryggðum húsnæðislánum. Því vil ég fagna, þótt einungis sé hálf sagan sögð, eins og vikið skal að síðar. Raunar virðast aðaláhyggjur framkvæmdastjórans stafa af því að ÍLS sé alls ekki samkeppnisfær við bankana sem fjármagna útlán sín með ódýrum innlánum (hár vaxtamunur). Áhyggjur hans eru eðlilegar og raunar hlýtur maðurinn að hafa samviskubit, að hann skuli þurfa að gefa út sérstök ríkisskuldabréf í þessu skyni, þrátt fyrir góðan vilja ríkissjóðs að greiða háa vexti. Meginástæða skrifa minna er hins vegar athugasemd af minni hálfu fyrir nokkrum mánuðum í grein í Mbl. í þá veru að nú sé góður tími til að leggja niður ÍLS. Þótt ekki væri þar útskýrt hvers vegna leggja skuli ÍLS niður, þá mátti ráða af samhenginu að lífeyrissjóðirnir ásamt bönkunum ráði fullkomlega við að veita öll íbúðalán. Auk þess hefur lengi verið vitað að ÍLS er gjaldþrota. Það er rétt eftir athyglissjúkum alþingismönnum, nú þegar áróðurinn er gegn verðtryggðum lánum, að leggja ÍLS þær skyldur á herðar að veita óverðtryggð lán. Er ekki vaxtakostnaður ríkissjóðs orðin nægjanlega hár? Hin hliðin á óverðtryggðu lánunum snýr að því hvað gerist þegar verðbólgan lækkar en hækkar ekki eins og framkvæmdastjórinn víkur að. Raunar hefur fjármálaheimurinn verið að bíða eftir styrkingu gengis krónunnar, auknum kaupmætti og lækkun verðbólgu. Ríkisstjórnin hefur sýnt mjög ákveðinn vilja til að halda okkur í stöðugu ástandi fast við botn efnahagslægðarinnar. Þess vegna mun ástandið ekki batna meðan hún ræður ríkjum. Nú sér hins vegar fyrir endann á því og þá gæti fjárfesting farið af stað og gengið farið að styrkjast. Þá hafa bankarnir enn eftir nokkur ár í að unnt sé að segja upp óverðtryggðum útlánum og raunvaxtakostnaður lántaka vex mikið. Það kemur illa við þá alla, ekki bara þá sem „spenntu bogann of hátt" eins og framkvæmdastjórinn nefnir. Það er raunar þessi framtíðarsýn sem hvetur bankana til óverðtryggðra útlána á vöxtum sem breytast ekki í 3 til 5 ár. Þessir vextir eru raunar ekki hátt yfir verðbólgu núna (raunvextir ekki háir), en það er ekki verðbólgan núna sem skiptir máli, heldur væntanleg verðbólga næstu árin. Þannig ættu lögin að skylda Seðlabankann til að hugsa í stað þess að byggja á vitleysu.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun