Lífið

Lifðu eins og Madonna fyrir þrjá milljarða

MYNDIR / COVER MEDIA
Poppdrottningin Madonna hefur sett heimili sitt í New York á sölu fyrir 23,5 milljónir dollara, tæplega þrjá milljarða króna. Heimilið er á tveimur hæðum en söngkonan keypti það árið 2009 fyrir 32,5 milljónir dollara, rúma fjóra milljarða króna.

Madonna hefur eytt mörgum milljónum í að taka íbúðina í gegn en íbúðin er rúmir 550 fermetrar að flatarmáli

Íbúðin er búin átta svefnherbergjum, fimm arinstæðum, bókasafni og eldhúsi með útsýni yfir Central Park.

Íbúðin var hönnuð af innanhússarkitektinum Christopher Ciccone, yngri bróður Madonnu.

Madonna með kærastanum, Brahim Zaibat.
Vertu með okkur á Facebook!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.