Breyta nafni á sjónvarpsþætti vegna gagnrýni ljósmyndara 11. október 2012 15:01 Hallgerður Hallgrímsdóttir og Páll Stefánsson munu stjórna þættinum Ljósmyndakeppni Íslands. „Í kjölfar umræðu um nafn sjónvarpsþáttarins „Ert þú Ljósmyndarinn?" sem sýndur verður á Skjá Einum vill Stórveldið tilkynna að eftir fund með Ljósmyndarafélagi Íslands þá höfum við tekið þá ákvörðun að breyta nafni þáttarins í Ljósmyndakeppni Íslands," þetta stendur í tilkynningu sem fjölmiðla- og veitingahúsamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, sendi á fjölmiðla fyrir stundu. Þar kemur fram að framleiðslufyrirtæki þáttarins hafi tekið mið af gagnrýni Ljósmyndarafélags Íslands, en formaður þess gagnrýndi nafn þáttarins í Fréttablaðinu fyrr í vikunni. Þar stakk hann meðal annars upp á að hentugra nafn á þættinum væri „Áhugaljósmyndarinn. Í tilkynningu frá Stórveldinu segir að ástæðan fyrir breytingunum séu einfaldar: „Þættirnir eiga að stuðla að auknum áhuga á ljósmyndun og aukinni þekkingu á faginu. Ljósmyndun er lögverndað fag og það að kalla þann Ljósmyndara sem ekki hefur til þess réttindi samræmist hvorki lögum, né heldur gildum þáttanna. Það er því okkur ljúft og skylt að breyta heiti þáttanna, enda mun nafnið ekki hafa áhrif á þættina sem slíka." Að lokum þakkar Stórveldið Ljósmyndarafélagi Íslands fyrir góð samskipti og réttmæta athugasemd. „Með nafnabreytingunni er Stórveldið að styðja baráttu ljósmyndara fyrir lögvernd á faginu, enda er mikilvægt að standa vörð um fagmenntaðar starfsgreinar hér á landi," segir svo í tilkynningunni. Þættirnir verða sýndir á Skjá Einum á næsta ári. Tengdar fréttir Áhugaljósmyndarinn væri betra heiti "Ég held að það sé sterkari leikur að kalla þáttinn Áhugaljósmyndarinn eða Þáttur áhugaljósmyndara," segir Gunnar Leifur Jónasson, atvinnuljósmyndari og varaformaður Ljósmyndarafélags Íslands. 8. október 2012 00:01 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
„Í kjölfar umræðu um nafn sjónvarpsþáttarins „Ert þú Ljósmyndarinn?" sem sýndur verður á Skjá Einum vill Stórveldið tilkynna að eftir fund með Ljósmyndarafélagi Íslands þá höfum við tekið þá ákvörðun að breyta nafni þáttarins í Ljósmyndakeppni Íslands," þetta stendur í tilkynningu sem fjölmiðla- og veitingahúsamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, sendi á fjölmiðla fyrir stundu. Þar kemur fram að framleiðslufyrirtæki þáttarins hafi tekið mið af gagnrýni Ljósmyndarafélags Íslands, en formaður þess gagnrýndi nafn þáttarins í Fréttablaðinu fyrr í vikunni. Þar stakk hann meðal annars upp á að hentugra nafn á þættinum væri „Áhugaljósmyndarinn. Í tilkynningu frá Stórveldinu segir að ástæðan fyrir breytingunum séu einfaldar: „Þættirnir eiga að stuðla að auknum áhuga á ljósmyndun og aukinni þekkingu á faginu. Ljósmyndun er lögverndað fag og það að kalla þann Ljósmyndara sem ekki hefur til þess réttindi samræmist hvorki lögum, né heldur gildum þáttanna. Það er því okkur ljúft og skylt að breyta heiti þáttanna, enda mun nafnið ekki hafa áhrif á þættina sem slíka." Að lokum þakkar Stórveldið Ljósmyndarafélagi Íslands fyrir góð samskipti og réttmæta athugasemd. „Með nafnabreytingunni er Stórveldið að styðja baráttu ljósmyndara fyrir lögvernd á faginu, enda er mikilvægt að standa vörð um fagmenntaðar starfsgreinar hér á landi," segir svo í tilkynningunni. Þættirnir verða sýndir á Skjá Einum á næsta ári.
Tengdar fréttir Áhugaljósmyndarinn væri betra heiti "Ég held að það sé sterkari leikur að kalla þáttinn Áhugaljósmyndarinn eða Þáttur áhugaljósmyndara," segir Gunnar Leifur Jónasson, atvinnuljósmyndari og varaformaður Ljósmyndarafélags Íslands. 8. október 2012 00:01 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Áhugaljósmyndarinn væri betra heiti "Ég held að það sé sterkari leikur að kalla þáttinn Áhugaljósmyndarinn eða Þáttur áhugaljósmyndara," segir Gunnar Leifur Jónasson, atvinnuljósmyndari og varaformaður Ljósmyndarafélags Íslands. 8. október 2012 00:01