Formsatriðin mesti kosningaglæpur lýðræðissögunnar Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. febrúar 2011 21:18 Þórhildur segir að formsatriðin, sem hafi þó engin áhrif haft á niðurstöður kosninganna, séu mesti kosningaglæpur lýðræðissögunnar. Mynd/ Stefán. Formsatriðin sem réðu úrskurði Hæstaréttar, en höfðu engin áhrif á niðurstöðu kosningarinnar, eru mesti kosningaglæpur sem framinn hefur verið í vestrænu lýðræðisríki, fyrr og síðar. Þetta er í það minnsta sú ályktun sem Þórhildur Þorleifsdóttir, sem kjörin var á þingið, segir að hægt væri að draga eftir málstofu lagadeildar HÍ um úrskurð Hæstaréttar í dag. „Ef að þeir geta ekki nefnt dæmi um ógildingu lýðræðislegra kosninga þá hlýtur þetta að vera mesta afbrot sem framin hafa veirð í kosningasögu lýðræðisríkja," segir Þórhildur í samtali við Vísi. Þórhildur segist reyndar ekki hafa lögfræðiþekkingu til þess að meta hvort dómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu eða ekki. Hins vegar hafi hver lögfræðingur á fætur öðrum lýst efasemdum um ýmsar fullyrðingar sem dómurinn kemur með í úrskurði sínum. Þórhildur segist ekki geta sagt til um það hvort hún muni bjóða sig fram aftur ef kosið verður að nýju til stjórnlagaþings. „Ég hef ekki fjárhagslega burði til að standa í kosningabaráttu sem mun taka allt annan kúrs en síðast," segir Þórhildur. Hún bendir á að engin kosningabarátta hafi verið háð fyrir síðustu kosningar heldur hafi verið um kynningu að ræða sem fram hafi farið í mestu vinsemd. „Mér blandast ekki hugur um það að ef það verður kosið aftur verða það þrælpólitískar kosningar með öllum þeim öflum sem þá fara í gang, fjármagni, áróðri auglýsingum og mannorðsmeiðingum svo við tökum ekki sterkar til orða," segir Þórhildur. Hún segist því telja að það yrði eðlilegast að þeir 25 fulltrúar sem voru kosnir yrðu skipaðir á þingið með einhverjum hætti. Það finnst mér lýðræðislegast. Fólk greiddi atkvæði það gerði ekkert rangt. Ég gerði heldur ekkert rangt eða aðrir frambjóðendur og því skylid þessi kosning verða ógild útaf formsatriðum," segir Þórhildur. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira
Formsatriðin sem réðu úrskurði Hæstaréttar, en höfðu engin áhrif á niðurstöðu kosningarinnar, eru mesti kosningaglæpur sem framinn hefur verið í vestrænu lýðræðisríki, fyrr og síðar. Þetta er í það minnsta sú ályktun sem Þórhildur Þorleifsdóttir, sem kjörin var á þingið, segir að hægt væri að draga eftir málstofu lagadeildar HÍ um úrskurð Hæstaréttar í dag. „Ef að þeir geta ekki nefnt dæmi um ógildingu lýðræðislegra kosninga þá hlýtur þetta að vera mesta afbrot sem framin hafa veirð í kosningasögu lýðræðisríkja," segir Þórhildur í samtali við Vísi. Þórhildur segist reyndar ekki hafa lögfræðiþekkingu til þess að meta hvort dómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu eða ekki. Hins vegar hafi hver lögfræðingur á fætur öðrum lýst efasemdum um ýmsar fullyrðingar sem dómurinn kemur með í úrskurði sínum. Þórhildur segist ekki geta sagt til um það hvort hún muni bjóða sig fram aftur ef kosið verður að nýju til stjórnlagaþings. „Ég hef ekki fjárhagslega burði til að standa í kosningabaráttu sem mun taka allt annan kúrs en síðast," segir Þórhildur. Hún bendir á að engin kosningabarátta hafi verið háð fyrir síðustu kosningar heldur hafi verið um kynningu að ræða sem fram hafi farið í mestu vinsemd. „Mér blandast ekki hugur um það að ef það verður kosið aftur verða það þrælpólitískar kosningar með öllum þeim öflum sem þá fara í gang, fjármagni, áróðri auglýsingum og mannorðsmeiðingum svo við tökum ekki sterkar til orða," segir Þórhildur. Hún segist því telja að það yrði eðlilegast að þeir 25 fulltrúar sem voru kosnir yrðu skipaðir á þingið með einhverjum hætti. Það finnst mér lýðræðislegast. Fólk greiddi atkvæði það gerði ekkert rangt. Ég gerði heldur ekkert rangt eða aðrir frambjóðendur og því skylid þessi kosning verða ógild útaf formsatriðum," segir Þórhildur.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira