Umfjöllun um skuldastöðu Eiðs ófréttnæm og ómálefnaleg 10. febrúar 2011 16:37 Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars að Eiður hafi ekki tengst bankahruninu og að auki slær dómurinn það á fast að lántaka hans og skuldastaða hafi ekki tengst meintri spillingu í bankakerfinu. Meðal þess sem DV greindi frá var skuldastaða Eiðs, sem voru 1200 milljónir króna. Þá greindi blaðið sem og vefur DV frá því að stærsti lánveitandi Eiðs væri Banque Havilland í Lúxemborg, og Íslandsbanki. Einnig segir í niðurstöðu dómsins að blaðamennirnir hafi verið dæmdir í ljósi þess að Eiður hefði verið mótfallinn því að fjallað væri um fjármál hans, auk þess esm hann hefur aldrei sóst eftir umfjöllun af slíku tagi. Lögmaður Inga F. Vilhjálmssonar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sagði í samtali við Vísi að notkun dómarans á svokallaðri lögjöfnun, væri í raun lögræðilegt fíaskó. Þar kemst dómari að þeirri niðurstöðu að ritstjóra DV séu ábyrgir fyrir ómerktum fréttum á vefnum dv.is. Hann segir lögjöfnun ekki tæka til þess að dæma menn til refsinga líkt og í tilfelli ritstjóranna. Hann segir rökstuðning dómarans að auki ekki halda vatni hvað lögjöfnun varðar. Í rökstuðningnum segir að það sé staðreynd að dagblöð séu gefin út á vefmiðlum, því sé um sambærileg tilvik að ræða. Þessu er Vilhjálmur ósammála enda gjörólíkir miðlar sem bjóða upp á mismunandi tæknimöguleika. Tengdar fréttir Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38 Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars að Eiður hafi ekki tengst bankahruninu og að auki slær dómurinn það á fast að lántaka hans og skuldastaða hafi ekki tengst meintri spillingu í bankakerfinu. Meðal þess sem DV greindi frá var skuldastaða Eiðs, sem voru 1200 milljónir króna. Þá greindi blaðið sem og vefur DV frá því að stærsti lánveitandi Eiðs væri Banque Havilland í Lúxemborg, og Íslandsbanki. Einnig segir í niðurstöðu dómsins að blaðamennirnir hafi verið dæmdir í ljósi þess að Eiður hefði verið mótfallinn því að fjallað væri um fjármál hans, auk þess esm hann hefur aldrei sóst eftir umfjöllun af slíku tagi. Lögmaður Inga F. Vilhjálmssonar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sagði í samtali við Vísi að notkun dómarans á svokallaðri lögjöfnun, væri í raun lögræðilegt fíaskó. Þar kemst dómari að þeirri niðurstöðu að ritstjóra DV séu ábyrgir fyrir ómerktum fréttum á vefnum dv.is. Hann segir lögjöfnun ekki tæka til þess að dæma menn til refsinga líkt og í tilfelli ritstjóranna. Hann segir rökstuðning dómarans að auki ekki halda vatni hvað lögjöfnun varðar. Í rökstuðningnum segir að það sé staðreynd að dagblöð séu gefin út á vefmiðlum, því sé um sambærileg tilvik að ræða. Þessu er Vilhjálmur ósammála enda gjörólíkir miðlar sem bjóða upp á mismunandi tæknimöguleika.
Tengdar fréttir Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38 Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38
Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02