„Loðnubrestur af mannavöldum“ 9. febrúar 2011 06:00 Loðnuvertíð Verkalýðsfélögin vilja að félagsmenn sínir njóti góðs af tekjuauka sjávarútvegsins vegna lágs gengis krónunnar. Boðað hefur verið ótímabundið verkfall í nær öllum loðnubræðslum landsins frá næsta þriðjudagskvöldi. Þrjú verkalýðsfélög samþykktu verkfallsboðun í gær með meginþorra atkvæða. Ríkissáttasemjari hefur boðað deilendur til fundar á fimmtudag. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að til að „skemma ekki komandi loðnuvertíð“ hafi félagið boðist til að framlengja gildandi samning til 1. maí gegn 250-300.000 króna eingreiðslu til hvers starfsmanns. Tilboðinu var hafnað. „Ég skynjaði jákvætt viðhorf frá forsvarsmönnum fyrirtækisins en það eru Samtök atvinnulífsins sem stjórna ferðinni,“ segir Vilhjálmur. „Það var slegið fast á útrétta hönd.“ Það hefði kostað um þrjár milljónir króna að samþykkja þessa leið til að koma í veg fyrir verkfallið á Akranesi. Sverrir Albertsson, formaður Afls – starfsgreinafélags á Austurlandi, segist hafa boðið samning til eins árs með 20.000 króna taxtahækkun. Því hafi verið hafnað. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, segir verkalýðsfélögin sýna algjört ábyrgðarleysi. Þau muni framkalla loðnubrest af mannavöldum. „Þetta eru níutíu manns,“ segir hann. „Við ætlum ekki að láta eftir kröfum um umframhækkanir og framkalla verðbólgu hér á Íslandi. Þessir menn eru að valda samstarfsfólki sínu í viðkomandi fyrirtækjum miklu tjóni; fyrirtækjunum sjálfum og samfélaginu öllu.“ - pg Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Boðað hefur verið ótímabundið verkfall í nær öllum loðnubræðslum landsins frá næsta þriðjudagskvöldi. Þrjú verkalýðsfélög samþykktu verkfallsboðun í gær með meginþorra atkvæða. Ríkissáttasemjari hefur boðað deilendur til fundar á fimmtudag. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að til að „skemma ekki komandi loðnuvertíð“ hafi félagið boðist til að framlengja gildandi samning til 1. maí gegn 250-300.000 króna eingreiðslu til hvers starfsmanns. Tilboðinu var hafnað. „Ég skynjaði jákvætt viðhorf frá forsvarsmönnum fyrirtækisins en það eru Samtök atvinnulífsins sem stjórna ferðinni,“ segir Vilhjálmur. „Það var slegið fast á útrétta hönd.“ Það hefði kostað um þrjár milljónir króna að samþykkja þessa leið til að koma í veg fyrir verkfallið á Akranesi. Sverrir Albertsson, formaður Afls – starfsgreinafélags á Austurlandi, segist hafa boðið samning til eins árs með 20.000 króna taxtahækkun. Því hafi verið hafnað. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, segir verkalýðsfélögin sýna algjört ábyrgðarleysi. Þau muni framkalla loðnubrest af mannavöldum. „Þetta eru níutíu manns,“ segir hann. „Við ætlum ekki að láta eftir kröfum um umframhækkanir og framkalla verðbólgu hér á Íslandi. Þessir menn eru að valda samstarfsfólki sínu í viðkomandi fyrirtækjum miklu tjóni; fyrirtækjunum sjálfum og samfélaginu öllu.“ - pg
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira