Vonast eftir undirritun samninga um kísilver á föstudag 8. febrúar 2011 19:09 Vonir standa til að unnt verði að undirrita á föstudag samninga um átján milljarða króna uppbyggingu kísilvers í Helguvík. Áformað er að framkvæmdir hefjist eftir þrjá mánuði.Kísilverinu hefur verið mörkuð lóð við höfnina í Helguvík en bandarískt fyrirtæki hefur ásamt íslenskum samstarfsaðilum undirbúið verkefnið í fjögur ár. Eins og Stöð 2 skýrði nýlega frá voru samningaviðræður komnar á lokastig í janúarmánuði. Ekki tókst að ljúka þeim þá, eins og vonast hafði verið til, en nokkrir lausir endar, sem sneru einkum að fjárfestingarsamningi við ríkið, komu í veg fyrir undirskrift.Nú herma upplýsingar fréttastofu að svo vel gangi að binda endahnútana að menn sjái nú fram á undirritun allra samninga næstkomandi föstudag, þeirra á meðal orkusamninga við Landsvirkjun og HS Orku. Kísilverið þarf 65 megavött raforku, sem samsvarar hálfri Sultartangavirkjun, og er sú orka þegar til í kerfinu.Undirritun þýðir að framkvæmdir, sem kalla á ráðningu 150 starfsmanna, myndu hefjast í Helguvík í maímánuði. Slík ákvörðun um átján milljarða króna erlenda fjárfestingu, sem yrði sú næstmesta hérlendis frá hruni, - á eftir endurnýjun álversins í Straumsvík, - yrði um leið sterk vísbending um að endurreisn atvinnulífsins væri hafin. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Vonir standa til að unnt verði að undirrita á föstudag samninga um átján milljarða króna uppbyggingu kísilvers í Helguvík. Áformað er að framkvæmdir hefjist eftir þrjá mánuði.Kísilverinu hefur verið mörkuð lóð við höfnina í Helguvík en bandarískt fyrirtæki hefur ásamt íslenskum samstarfsaðilum undirbúið verkefnið í fjögur ár. Eins og Stöð 2 skýrði nýlega frá voru samningaviðræður komnar á lokastig í janúarmánuði. Ekki tókst að ljúka þeim þá, eins og vonast hafði verið til, en nokkrir lausir endar, sem sneru einkum að fjárfestingarsamningi við ríkið, komu í veg fyrir undirskrift.Nú herma upplýsingar fréttastofu að svo vel gangi að binda endahnútana að menn sjái nú fram á undirritun allra samninga næstkomandi föstudag, þeirra á meðal orkusamninga við Landsvirkjun og HS Orku. Kísilverið þarf 65 megavött raforku, sem samsvarar hálfri Sultartangavirkjun, og er sú orka þegar til í kerfinu.Undirritun þýðir að framkvæmdir, sem kalla á ráðningu 150 starfsmanna, myndu hefjast í Helguvík í maímánuði. Slík ákvörðun um átján milljarða króna erlenda fjárfestingu, sem yrði sú næstmesta hérlendis frá hruni, - á eftir endurnýjun álversins í Straumsvík, - yrði um leið sterk vísbending um að endurreisn atvinnulífsins væri hafin.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira