Skóli án aðgreiningar? 8. júní 2011 07:00 Ég hef sérstakan áhuga á 9. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fjallar um aðgengi og ferlimál. Um aðgengi fatlaðs fólks að byggingum og að allt sem hindri aðgengi þurfi að taka í burtu. Ég hef pælt mikið í aðgengi að opinberum byggingum og gert nokkrar kannanir. Fyrir stuttu fór ég á ráðstefnuna Skóli án aðgreiningar. Hún var haldin í Skriðu, nýjum sal og nýbyggingu við HÍ í Stakkahlíð. Ég fór með vinum mínum í sendiherranáminu hjá Fjölmennt. Það er ekki ætlunin að fjalla um ráðstefnuna heldur aðgengið að henni. Þar mætti ég mörgum hindrunum. Ég gat ekki verið samferða vinum mínum sem ég var með inn í salinn og ekki heldur setið með þeim. Það var skelfilegt og einmanalegt að þurfa að sitja ein. Ég þurfti að nota annan inngang en aðrir í salinn. Lyftan sem ég tók á neðri hæðina var í lagi. Leiðin að Skriðu var löng og þröng. Engar merkingar. Fyrst þurfti ég að biðja um lykla að hurð til þess að komast í nýja ráðstefnusalinn. Ég þurfti að fara í gegnum bókasafn. Í leiðinni þurfti að færa til stóla. Skrifborðsstólar og myndvarpar, töflur og fleira voru hindrun á gangi sem ég þurfti að fara eftir til þess að komast í Skriðu. Á leiðinni út úr Skriðu rak ég fótinn í flygil og meiddi mig. Ég var öskuill á leiðinni út úr háskólanum. Hann er ekki byggður fyrir fólk í hjólastólum. Af hverju er enn þá verið að byggja svona byggingar sem brjóta í bága við byggingareglugerðir og mannréttindi? Mig langar ekki til að lenda í svona aðstæðum aftur. Það er mjög kaldhæðnislegt að ræða skóla án aðgreiningar í nýrri byggingu sem gerir ekki ráð fyrir fólki í hjólastólum. Því miður eru til mörg verri dæmi en Skriða um opinberar byggingar þar sem aðgengismál eru ekki í lagi fyrir fólk í hjólastól. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00 Einkalíf fatlaðra Ég er einn af sendiherrum mannréttindasamnings Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Fatlað fólk er jafnmismunandi og það er margt. Sjálfur er ég öryrki og hef alltaf unnið fyrir mínum launum þrátt fyrir hryggskekkju, athyglisbrest o.fl. 7. júní 2011 07:00 Sjálfstætt líf Flest viljum við vera þátttakendur og tilheyra samfélagi. Samfélag getur þýtt margt, hverfið sem við búum í, skólinn er samfélag nemenda, starfsfólks og foreldra skólans og kirkjan er samfélag þeirra sem hana sækja. Okkur þykir sjálfsagt að tilheyra samfélagi og hafa rétt á að taka þátt í því. Flestir hugsa sjaldnast um það hvert samfélag okkar er og á hvaða þátt við búum í því. Við erum bara hluti af samfélaginu án þess að spá neitt meira í það. 4. júní 2011 00:01 Nýir og nauðsynlegir sendiherrar 1. júní 2011 07:00 Mest lesið Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Sjá meira
Ég hef sérstakan áhuga á 9. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fjallar um aðgengi og ferlimál. Um aðgengi fatlaðs fólks að byggingum og að allt sem hindri aðgengi þurfi að taka í burtu. Ég hef pælt mikið í aðgengi að opinberum byggingum og gert nokkrar kannanir. Fyrir stuttu fór ég á ráðstefnuna Skóli án aðgreiningar. Hún var haldin í Skriðu, nýjum sal og nýbyggingu við HÍ í Stakkahlíð. Ég fór með vinum mínum í sendiherranáminu hjá Fjölmennt. Það er ekki ætlunin að fjalla um ráðstefnuna heldur aðgengið að henni. Þar mætti ég mörgum hindrunum. Ég gat ekki verið samferða vinum mínum sem ég var með inn í salinn og ekki heldur setið með þeim. Það var skelfilegt og einmanalegt að þurfa að sitja ein. Ég þurfti að nota annan inngang en aðrir í salinn. Lyftan sem ég tók á neðri hæðina var í lagi. Leiðin að Skriðu var löng og þröng. Engar merkingar. Fyrst þurfti ég að biðja um lykla að hurð til þess að komast í nýja ráðstefnusalinn. Ég þurfti að fara í gegnum bókasafn. Í leiðinni þurfti að færa til stóla. Skrifborðsstólar og myndvarpar, töflur og fleira voru hindrun á gangi sem ég þurfti að fara eftir til þess að komast í Skriðu. Á leiðinni út úr Skriðu rak ég fótinn í flygil og meiddi mig. Ég var öskuill á leiðinni út úr háskólanum. Hann er ekki byggður fyrir fólk í hjólastólum. Af hverju er enn þá verið að byggja svona byggingar sem brjóta í bága við byggingareglugerðir og mannréttindi? Mig langar ekki til að lenda í svona aðstæðum aftur. Það er mjög kaldhæðnislegt að ræða skóla án aðgreiningar í nýrri byggingu sem gerir ekki ráð fyrir fólki í hjólastólum. Því miður eru til mörg verri dæmi en Skriða um opinberar byggingar þar sem aðgengismál eru ekki í lagi fyrir fólk í hjólastól.
Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00
Einkalíf fatlaðra Ég er einn af sendiherrum mannréttindasamnings Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Fatlað fólk er jafnmismunandi og það er margt. Sjálfur er ég öryrki og hef alltaf unnið fyrir mínum launum þrátt fyrir hryggskekkju, athyglisbrest o.fl. 7. júní 2011 07:00
Sjálfstætt líf Flest viljum við vera þátttakendur og tilheyra samfélagi. Samfélag getur þýtt margt, hverfið sem við búum í, skólinn er samfélag nemenda, starfsfólks og foreldra skólans og kirkjan er samfélag þeirra sem hana sækja. Okkur þykir sjálfsagt að tilheyra samfélagi og hafa rétt á að taka þátt í því. Flestir hugsa sjaldnast um það hvert samfélag okkar er og á hvaða þátt við búum í því. Við erum bara hluti af samfélaginu án þess að spá neitt meira í það. 4. júní 2011 00:01
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun